Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1988, Page 8

Æskan - 01.03.1988, Page 8
Föndurþáttur Umsjón: Herdís Egilsdóttir Nú er vor í lojti og rétti tíminn til að leika sér að því að búa til Jugla. í þá má nota hvaða pappír sem er, allt Jrá dagblöðum (sem þú málar þá) til veggfóðurs! Þú þarjt aðeins að gæta þess að haja Juglana þeim mun minni sem pappírinn er þynnri. Annars er hætt við að þeir verði hálf-ræjilslegir. 1. mynd Úr einjalda Jorminu, háljhring, getur þú gert standandi, sitjandi, Jljúgandi eða syndandi Jugla, allt ejtir geðþótta þínum. Þú gerir Jyrst keilu úr hálj- hringnum og bætirsíðan á hana Jjöðrum, vængjum, stéli, Jótum, höjði og e.t.v. hálsi ejtir því sem þér sýnist. Við skulum byija á því að búa til svan. Á 2. mynd sérðu hvernig Jarið er með hálja hringinn. Hornin eru brotin inn undir eins og slitnu strikin sýna og síðan eru Jjaðrir límdar á brúnina milli brotanna þannig að þær myndi nokkurs konar geislaröð. Svo heldur þú ájram að líma Jjaðrir innar og innar þar til háljhringurinn erJullur nema utan brotanna. Þar eiga engar Jjaðrir að vera því að þetta er botninn. 3. mynd Þriðja myndin sýnir þér hvernig keilan lítur Ú samsett. Auðvitað er hún án Jjaðra á myndinni sv° að þú sjáir þetta betur. Þú teiknar háls og höjuð ö tvöjaldan pappír og klippir svo út. 4. mynd Næst límir þú höjuð og háls saman niður á miðjar] hálsinn. Gættu þess vel að neðri hluti hálsins se opinn upp að miðju, annars er ekki hægt að setú hann á búkinn.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.