Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1988, Blaðsíða 3

Æskan - 01.10.1988, Blaðsíða 3
rorsiöumynain cr aí btctáni tiilmarssyni og Onnu Björk Birgisdóttur - Ljósm. Hcimir Óskarsson Kœru lesendur! Allir óska sér og sínum góðrnr heilbrígði. Það þarj raunar ekki aðeins að vera ósk - sjálj getum við gerí margt til að okkur auðnist hún. Við getum til að mynda Jorðast ýmsa óvana sem beinlínis tryggja Jólki, ekki síst unglingum, þrekleysi, lasleika og sjúkdóma. Þið vitið að sjálfsögðu við hvað er átt: Tóbaksreyk- ingar og notkun vímuejna. Margt annað kemur í veg Jyrír vellíðan Jólks - til að mynda óhollar matarvenjur og hreyjingarleysi. Og ótrúlegt er hve einjöld atríði eins og gott skap, glaðlyndi og kurteis Jramkoma geta létt okkur líjið - og þeim semjeta líjsbrautina með okkur. Frá því að Æskan hójgöngu sína hejur hún bent lesendum sínum á hvaða hætti er hollt að temja sér og hvað berí að varast. Framan aj tóku ekki nógu margir undir og meðan áhríj aj notkun JíknieJna hójðu ekki veríð rannsökuð til hlítar urðu ýmsir til að mæla henni bót. En nú gerír það enginn. Flestir vita um hættuna og læknar ganga JramJyrír skjöldu Viðtöl og greinar 8 Söngferillinn hófst í Kvennaskólanum - opnuviðtal við Stefán Hilmarsson 12 Bjössi bolla fimmtugur! 32 Við klifur og sig - „Litla hjálparsveitin" í Eyjum á förnum vegi. . . Efnis- yfirlit Sögur 4 Tvö herbergi og eldhús 24 Klumpadís 30 Bráðum koma jólin 38 Ömmusaga 48 Skakkaföll á skíðum Þættir 16 Aðdáendum svarað —Arnar Freyr Gunnarsson 22 ALskupósturinn 26 Skátaþáttur 27 Úr ríki náttúrunnar 35 Okkar á milli 36 I gamla daga 40 Poppþáttur 46 Vísindaþáttur Ýmislegt 13 Verðlaunasamkeppni Æskunnar, Barnaútvarpsins og Flugleiða 14 Mciriháttar stefnumót — kynning á nýrri bók eftir Eðvarð Ingólfsson 21 Myndagetraun 18 Óvænt ævintýri — kynning á nýrri bók eftir Ólaf M. Jóhannesson 44 Ljósmyndasamkeppnin Æskumyndir 45 Mitt líf - ég vel 53 Ráðhildur Rós / Já cða nei 6/7/34 Þrautir - 28 Skrítlur - 29 Við safnarar - 50 Pennavinir og skora á Jólk að kynna sér staðreyndir og velja síðan þá leið sem liggur til heilbrígðra hátta. Þið eruð heppnir, lesendur góðir, að þetta skuli allt liggja Ijóst Jyrír á bernskuárum ykkar - og að nú skuli æJleiríJylkja sér undir merki hollustunnar. Mörg ykkar haja Jengið í hendur veggspjald Jrá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og nejnd um heilbrígða líjshætti meðal æskujólks: „Mitt líf - ég vel“. Athugið það gaumgæjilega og íhugið ejni þess. Valið er orðið auðvelt en ykkar sjáljra er að taka ákvörðun og bera ábyrgð á líji ykkar. Megi ykkur auðnast að velja rétt og gangi ykkur allt í haginn! Kærar kveðjur, Kalli og Eddi. Bjössi boila fimmtugur! - bls. 12 Aðdáendum svarað - Arnar Freyr - bls. 16 Poppþáttur - bls. 40 Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð. Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594. Áskriftargjald júh'-des.’88: 1590 kr. (5 blöð) Gjalddagi er 1. september. Áskriftartímabil miðast við hálft ár. Verð í lausasölu er 345 kr. Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. 10. tbl. - jólablað - kemur út 12. desember. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Eðvarð Ingólfsson, heimas. 641738 Karl Helgason, heimas. 76717 Teikningar: Guðni Björnsson Útlit, umbrot og filmuvinnsla: Offsetþjónustan hf. Litgreiningar: Prentmyndastofan hf. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. Útgefandi er Stórstúka íslands I.O.G.T. *skan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.