Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1988, Síða 9

Æskan - 01.10.1988, Síða 9
Viðtal; Eðvarð IngóJfsson MwfcHeimir Oskarsson ekki leikin eins oft í útvarps- og sjón- Varpsstöðvum annarra þátttökuþjóða og kjá okkur. Það kom mér líka á óvart að á sviðinu Voru aðeins átta litlir hátalarar sem fluttu hljóðið til listamannanna. Þeir voru alls ekki nógu góðir. írar hefðu þurft að vera með almennilegt hljóðkerfi á borð við það sem Reykjavíkurborg á. Ég er viss Utn að sumar bílskúrshljómsveitir eiga t*etra hljóðkerfi en þarna var. Ég neita því ekki að ég gerði mér von- lr um að lenda í 10. sæti með þetta ágæta lag Sverris Stormskers. En það merki- *eSa gerðist eins og alþjóð veit að við kntum í 16. sæti eins og fyrirrennarar °kkar tvisvar. Ég kann ekki aðra skýr- lngu en þá að dómnefndirnar séu varla farnar að átta sig á því að íslendingar eru m°ð í keppninni. Ætli við verðum ekki taka þátt í henni 7-8 sinnum enn svo að farið verði að taka mark á okkur? Því verður ekki heldur neitað að þátttakend- Ur frá enskumælandi löndum hafa alltaf ðálítið forskot vegna tungunnar. Eng- kndingar, sem dæmi, hafa stundum sent mtður góð lög í keppnina en hafa þó aldrei lent í neinu af „slæmu“ sætunum. Það er ekki vafi á að athygli dómnefnd- armanna beinist meira að sumum þjóð- Urn en öðrum. Ég skal rökstyðja þá kenningu með litlu dæmi. Eins og flest- lr> sem fylgdust með keppninni, vita þá biðu þeir tónlistarmenn, sem flutt höfðu b'g sín, í litlum sal á meðan aðrir sungu. ^latt var á hjalla því að mönnum var vissulega létt eftir að hafa lokið sínu. Tónlistarmenn og aðstoðarfólk þeirra lalaði stundum svo mikið saman að það fylgdist ekki nákvæmlega með því sem fram fór á skjánum. Stundum heyrði ^aður að einhver í hópnum kallaði: Hljóð, krakkar, England! - Sviss! eða bvíþjóð! svo að dæmi séu tekin og þögn *SKANk

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.