Æskan - 01.10.1988, Síða 19
óþyrmilega í spenana á BÚ. Þessi
trygglynda og rólynda skepna er
framleiddi mjólk ár og síð og alla tíð,
beit á jaxlinn og möglaði ekki svo að
Jósi gæti nú haldið áfram að strokka
smjör handa Nikkodermiu.
En svo gerðist það eina nóttina að
Jósa dreymdi afar einkennilegan
óraum. Hann dreymdi að eftirlætið,
hún Nikkodermia, væri orðin drottn-
lng. Geitin stóð floskembd og glans-
frn í glæsilegum hásætissal með glitr-
andi kórónu á höfðinu og efst á kór-
ónunni gnæfði risastór demantur,
hjartalagaður eðalsteinn á stærð við
óúfuegg.
Næsta morgun kembdi Jósi Nik-
hodermiu óvenju vendilega og söngl-
aði;
- Vesal. . drotna mín. . yðr hát!
því að hann gat aldrei munað orðin í
heilu lagi en hann hafði ætlað að
Segja: Vesalings drottningin mín, yð-
ar hátign!
Og að venju launaði Nikkodermia
Jósa nostrið með vænu sparki í aftur-
endann og þar sem Jósi flaug inn í
frósið að mjólka BÚ þá hamaðist litli
heilinn hans ákafar en nokkru sinni
fyrr. Hann varð að finna kórónu
handa drottningunni sinni hvað sem
það kostaði. . .
Úér látum við staðar numið - en
framhaldið er í Óvæntum ævintýr-
um . . .
Bjössi á fótum sínum Jjör að launa. Hann sleppur undan hundinum á
hraðjerð gegnum völundarhúsið. „Gott er að vera klár í kolli,“ segir hann,
grobbinn að venju. Hvaða leið Jór hann? Lausn á bls. 54
Skotinn var í göngujerð með
syni sínum.
- í hvaða skóm ertu, drengur
minn?
- Spariskónum.
- Reyndu þá að taka stærri
skrej, strákur. . .
- Elsku barn, sagði Jrænka
Nonna, ég sé að þú hejur nejið
Jrá honum pabba þínum og hök-
una Jrá mömmu þinni.
- Já, og buxurnar Jrá bróður
mínum, sagði Nonni.
Inga hajði Jarið í sumarleyfi
til Spánar og vinkona hennar
spurði:
Mvernig var sjórinn?"
,Fínn. Fullur aj strákum. . .“
19
æskan