Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1988, Page 20

Æskan - 01.10.1988, Page 20
% # • • I % ÓLAFUR M. JÓHANNESSON Ovœnt œvintýri ÆVINTVRABÆKUR ÆSKUNNAR Meiriháttar stefnumót er um Soenna, 15 ára Akur- nesing, sem uerður hrifinn af tueimur stelpum og á í bcLsli með að gera upp á milli þeirra þegar þær sýna honum báðar áhuga. . . Meiriháttar stefnumót er (jörlega sögð saga og skemmtileg - en höfundur skilur lesendum þó eftir ýmislegt til umhugsunar. . . ; »* • / « • »' *. f Meiriháttar stefnumót er 7. unglingabók metsölu- höfundarins Eðuarðs Ingólfssonar. Af fyrri bókum hans má nefna Fimmtán ára á föstu, Sextán ára í sambúð og Pottþéttan uin. Allt pottþéttar unglinga- bækur. . . • * ■ Meiriháttar stefnumót - enn ein metsölubókin? ‘ * » » ’* * • # , Óuænt æuintýri er heillandi og skemmtileg bók uið hæfi allra þeirra er slíkum frásögnum unna. • ® • . t ® " Æuintýrin eru rituð á Ijósu og uönduðu máli og prýdd (jölda mynda eftir höfundinn, Ólaf M. Jó- hannesson. Sögur eftir hann hafa birst í blöðum og uerið fluttar í hljóðuarpi og sjónuarpi. Óuænt æuintýri eiga uafalítið eftir að skipa uegleg- an sess í bókaskáp heimilisins - uið hlið annarra æuintýrabóka Æskunnar. Ritsafn H. C. Andersen: Æuintýri og sögur eftir H. C. Andersen, æuintýra- skáldið góða, - í úrualsþýðingu Steingríms Thor- steinssonar. Ritsafnið er þrjú bindi, samtals 647 blaðsíður. Teikningar eru eftir heimsþekkta lista- menn. Ritsafnið fæst nú einnig í öskju. Ritsafn H. C. Andersen - Vönduð gjöf og uegleg. Æuintýri barnanna eru 24 sígild og uinsæl æuintýri, einkar fallega myndskreytt. Af þeim má nefna Sætabrauðsdrenginn, Þrjá birni, Rauðhettu, Kiðling- ana sjö og Þrjá litla grísi. Bókin kom fyrst út hjá Æskunni 1966 og hefur selst upp huað eftir annað. Æuintýri barnanna - bók sem beðið hefur uerið eft- 3 ir.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.