Æskan - 01.10.1988, Qupperneq 35
OKKAR
Á
MILLI
Anna Rósa
Pálsdóttir
Fæðingardagur og ár: 4. júní 1977
Stjörnumerki: Tvíburarnir
Skóli: Barnaskóli Sauðárkróks
Bestu vinir: Emma, Gunnhildur,
Berglind og Jórunn
Áhugamál: Frjálsar íþróttir og djass-
ballett
Eftirlætis:
- íþróttamaður: Kristján Arason
- popptónlistarmaður: Stefán Hilm-
arsson
- leikari: Sigurður Sigurjónsson
- rithöfundur: Guðmundur Ólafsson
- sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir
- útvarpsþáttur: Vinsældalisti
Rásar 2
- matur: Svínakjöt
- dýr: Páfagaukar
- litur: Blár og hvítur
- námsgrein: Leikfimi og handavinna
Leiðinlegasta námsgrein: Samfélags-
fræði
Besti dagur vikunnar: Föstudagur
Leiðinlegasti dagur: Mánudagur
Fyrsta ástin - útlit, aldur: Dökk-
hærður og með brún augu. 11 ára.
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: Bandaríkin
Það sem mig langar til að verða:
Hjúkrunarkona
Skemmtilegasta bók sem ég hef les-
ið: Emil og Skundi
Skemmtilegasta bíómynd sem ég
hef séð: E.T
Draumaprins: Hann á heima í
Reykjavík. Dökkhærður og með
brún augu.
Grétar Ingi
Sigurðsson
Fæðingardagur og ár: 3. desember
1976
Stjörnumerki: Bogmaður
Skóli: Snælandsskóli
Bestu vinir: Ármann
Áhugamál: Skíðaferðir
Eftirlætis:
- íþróttamaður: Enginn sérstakur
- popptónlistarmaður: Michael Jack-
son
- leikari: Laddi
- sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir
- útvarpsþáttur: Tónlistarþættir
- matur: Kjúklingar og kótelettur
- dýr: Kettir
- litur: Blár og hvítur
- námsgrein: Engin skemmtileg!
Leiðinlegasta námsgrein: Allar!
Besti dagur vikunnar: Föstudagur
Leiðinlegasti dagur: Mánudagur
Fyrsta ástin - útlit, aldur: Bláeygð
og á heima í Reykjavík. 10 ára.
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: Spánn
Það sem mig langar til að verða:
Leikari
Draumaprinsessa: Hún er jafngömul
mér, í sama skóla en ekki sama bekk.
Hún er mjög sæt!
Elísabet
Arnardóttir
Fæðingardagur og ár: 13. júní 1976
Stjörnumerki: Tvíburarnir
Skóli: Garðaskóli
Bestu vinir: Hrönn og Stella
Áhugamál: Dans
Eftirlætis:
- íþróttamaður: Enginn sérstakur
- popptónlistarmaður: Madonna
- leikari: Lucy Ball
- rithöfundur: Guðrún Helgadóttir
- sjónvarpsþáttur: Tunglskin
- útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar
2
- matur: Kjúklingar
- dýr: Kanínur
- litur: Fjólublár
- námsgrein: Sund
Leiðinlegasta námsgrein: Leikfimi
Besti dagur vikunnar: Föstudagur
Leiðinlegasti dagur: Mánudagur
Fyrsta ástin - útlit, aldur: Dökk-
hærður, 12 ára, og í sama bekk og ég
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: Haiti
Það sem mig langar til að verða:
Danskennari
Skemmtilegasta bók sem ég hef les-
ið: Millý Mollý Mandý
Skemmtilegasta bíómynd sem ég
hef séð: Martröðin á háaloftinu
Draumaprins: Hann er í sama bekk
og ég og heitir Hafsteinn. Hann er
dökkhærður og skemmtilegur. Marg-
ar stelpur eru skotnar í honum.
*SKAN=
i35