Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1992, Qupperneq 3

Æskan - 01.03.1992, Qupperneq 3
Grétar Örvarsson - í mörgum mynd- um. Bls. 46. SKRÝTLUR - úrgömlum Æskublöðum Karl einn kom á pósthús með frímerkt bréf. Agreiðslustúlkan vó það vandlega og sagði svo: „Bréfið er því miður of þungt. Þú verður að bæta við frímerki." „Frímerki! Þá verður það enn þyngra!" Læknir (við lítinn dreng sem hann mætir): Heyrðu, drengur minn! Ekkert svar. Læknírinn: Heyrirðu ekki, drengur minn? Drengurinn þegir. Læknirinn (höstugur): Ætlarðu ekki að svara, drengyr?! Drengurinn: Eg þori það ekki. Læknirinn: Af hverju þorirðu það ekki? Drengurinn: Af því að læknar taka 1500 krónur fyrir að tala við fólk! KÆRILESANDI! EFNISYFIRLIT VIÐTÖL OG GREINAR 4 „Ég á hesta, kindur, skjaldböku, páfagauk, endur segir leikarinn Guðmar Páll 14 Sumarbúðir 22Æskan í Vestmannaeyjum 24 Krakkarnir í Gerplu sigursælir - á meistaramóti unglinga í fimleikum 40 Spurt og svarað á Akureyri 50 Skátafélagið Eilífsbúar 56 Vilji barnanna: Burt með tóbakið! SÖGUR 17 Þegar ísinn brast 26 Ekkert ersjálfgefið 54 Útilegumenn TEIKNIMYNDASÖGUR 11 Reynir ráðagóði 18 Björn Sveinn og Refsteinn Vlamma: Hver gaf þér þennan fallega bíl, Doddi minn? Doddi: Strákur sem ég hitti á götunni. Vlamma: Hvað sagði hann þegar hann gaf oér bílinn? Doddi: Hann bara orgaði! „Jæja, Jón minn, hvernig líður þér núna? Ertu orðinn góður?" „Nei, en ég er betri.“ „Það er gott að þú ert orðinn betri.“ „Já, en það væri betra að ég væri góður.“ Þórður gamli hafði aldrei eignast úr eða klukku. Loksins fór hann þó til úrsmiðs og keypti litla klukku. Nokkrum dögum síðar kom hann aftur og hafði meðferðis vísana af klukkunni. „Viltu gera við þessa vísa? Þeir ganga ekki rétt.“ „En hvar er klukkan?" spurði úrsmiðurinn. „tlún er heima.“ „Eg verð að fá klukkuna ef ég á að geta gert við hana.“ „Klukkuna?" sagði Þórður gamli forviða. „Það gengur ekkert að henni. Það eru bara vísarnirsem ganga vitlaust!" Ekki höfum við fyrr lokið getraun með glæsilegum vinningum en önnur er hafin! 11. og 2. tbl. Æskunnar 1992 voru birtar spurningar í áskrifendagetraun. Þegar þetta er skrifað streyma til okkar svör við þeim. Nú kynnum við getraun sem tengd er verk- efninu, Heil á húfi, - og samkeppni um frumlegasta/fallegasta umslagið. Frá því er sagtá bls. 13. Ég hlakka til að sjá öll umslögin sem ber- ast með lausnum, pennavina- og safnara- bréfum, frásögnum og fyrirspurnum -fag- urlega skreytt og hvert öðru frumlegra! Ég vona að verkefnið, Heil á húfi, Ijúki upp augum ykkar fyrir hve mikilvægt er að fara ætíð varlega og að velja rétt. í þessu tölublaði erfjallað um ávanaefnið tóbak. Ég veit að þið hafið öll vit á og vilja til að segja: „Nei, þökkfyrir," ef það er boð- ið. Með hlýrri kveðju, Karl Helgason. 29 Að vera til friðs 35 Ósýnilegi þjófurinn ÞÆTTIR 16 Úr ríki náttúrunnar 20 Æskupósturinn 28 Frímerkjaþáttur 42 Poppþátturinn 46 í mörgum myndum - Grétar Örvarsson 58Æskuvandi ÝMISLEGT 6,7, 38, 39 Þrautir 8 Páskaföndur 10 Skrýtlur 12 Ljósmyndakeppni 13 Frumlegasta umslagið 13 Heil á húfi! 37 Það sem mig langartil að verða 41 Spaugsömu dýrin 48 Við safnarar 52 Pennavinir Barnablaðið Æskan — 3. tbl. 1992. 93. árgangur. 57 Föstudagur hjá smáfuglunum 60 Stjörnukrossgáta Skrifstofa er að Eiríksgötu 5,3. hæð • Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594 • Áskriftargjaid fyrir 1.-5. tölublað 1992:1970 kr. • Gjalddagi er 1. mars • Áskriftartímabil miðast við hálft ár • Lausasala: 450 kr. • Póstáritun: Æskan, pósthólf 523,121 Reykjavík • 4. tbl. kemur út 5. maí • Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Karl Helgason, hs. 76717 • Framkvæmdastjóri Guðlaugur Fr. Sigmundsson • Teikningar: Búi Kristjánsson • Útlit, umbrot, litgreiningar og filmuvinna: Offsetþjónustan hf. • Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. • Útgefandi er Stórstúka íslands I.O.G.T. • Æskan kom fyrst út 5. október 1897 62 Verðlaunahafar - lausnir Veggmyndir: Stjórnin - Sigga og Sigrún Eva Sykurmolarnir Forsíðumyndin er aí Guðmari Páli Péturssyni og Sylvíu Sigurbjörnsdóttur - leikurum í kvikmyndinni Hestar og huldufólk. Ljósmynd: Odd Steíán. Æ S K A N 3

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.