Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 3

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 3
EFNISYFIRLIT KÆRI LESANDI! Á síðum þessa tölublaðs er sitt af hverju tagi eins og vant er. Ég vona að þér finnist það fróðlegt og skemmti- legt. Ekki þarf að fletta nema einu sinni til að sjá líflegar myndir - af krökkum að skemmta sér í Galtalækjarskógi - og frumlegustu umslögunum sem hug- myndaríkir lesendur Æskunnar sendu í samkeppni hennar. Sjö umslög voru valin til verðlauna en ótal mörg önnur voru einkar frumleg og afar falleg. Þökk fyrir þátttökuna! ur 16 ára, yngsta formanni íþróttafé- lags á landinu. Það er gaman að lesa um hve rösklega hún hefur gengið til verks við að stofna félagið Nes og hve mikil áhrif það hefur haft á líf hennar að taka þátt í starfi og leik á vegum íþróttahreyfingar fatlaðra. „Nú fyrst finnst mér ég vera eitthvað," sagði hún eftir að hafa keppt í íþróttum og komið félagi á fót. Viðtalið vekur okkur eflaust öll til um- hugsunar um lífið og tilveruna - og hvað við getum lagt af mörkum. Á blaðsíðum 8-10 segir frá hressilegri og dugmikilli stúlku sem Elísabet Elín tók tali - Önnu Guðrúnu Sigurðardótt- Með hlýrri kveðju, Karl Helgason. Þar sem fjörið er - bls. 4. BarnablaAiö Æskan — 6. tbl. 1992. 93. árgangur. Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð • Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594 • Áskriftargjald fyrir6.-10. tölublað 1992:1980 kr. • Gjalddagi er 1. sept. • Áskriftartímabil miðast viðhálftár • Lausasala: 450 kr. • Póstáritun: Æskan, pósthólf 523,121 Reykjavík • 7. tbl. kemur út 5. september • Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Karl Helgason, hs. 76717 • Framkvæmdastjóri Guðlaugur Fr. Sig- mundsson • Teikningar: Búi Kristjánsson • Útlit, umbrot, litgreiningar og filmuvinna: Offsetþjónustan hf. • Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. • Útgefandi erStórstúka íslands I.O.G.T. • Æskan kom fyrst út 5. október 1897 Forsíðumyndin ertekin á Bindindismótinu í Galtalækjarskógi. VIÐTÖL OG GREINAR 4 Þar sem fjörið er - krakkar í Galtalækjarskógi... 8 „Maður verður bara að koma sér á framfæri“ - Anna Guðrún Sigurðar- dóttir tekin tali 12 Barnabókaverðlaun 14 Dynur hátt í Hekiu - sagt frá hljómsveitum sem skemmta í „kúluhúsinu" Heklu um verslunarmannahelgina 46 Heil á húfi: Áfengi - andstæðingur afrekanna 50 Eldhress í úrslitakeppni - Skólaþríþraut FRÍ og Æskunnar 57 Útilífsskólinn SÖGUR/KVÆÐI 13 Bókagleypir - kvæði úr Ijóðabókinni Óðfluga 16 Sossa sólskinsbarn 22 Innilokaðir í Dauðadraugahúsi 40 Réttu megin fram úr 42 Englabossinn umturnast 45 Dvergasteinn TEIKNIMYNDASÖGUR 17 Kátur og Kútur 18 Björn Sveinn og Refsteinn 29 Að vera til friðs 35 Ósýnilegi þjófurinn ÞÆTTIR 20 Æskupósturinn 24 Poppþátturinn 27 Mér finnst, ég tel, ég vil... 28 Úr ríki náttúrunnar 56 Skátaþáttur 58 Æskuvandi ÝMISLEGT 5 Frumlegasta umslagið - úrslit samkeppninnar 6, 7, 38, 39 Þrautir 37 Skrýtlur 48 Við safnarar 52 Lestu Æskuna? 54 Pennavinir 55 Pennavinaklúbbar 61 Getraunin Heil á húfi 62 Verðlaunahafar og lausnir VEGGMYNDIR Lömb Julia Roberts / Christian Slater Æ S K A N 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.