Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 45

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 45
SAFNARAR Safnarar! Ef þú átt eitthvað með Edward Furlang, Richard Grieco og Beverly Hiils krökkunum sendu það þá og þú færð nánast hvað sem er í stað- inn. (Veggmyndir eða úrklippur.) Tinna Davíðsdóttir, Reynilundi 9, 210 Garðabæ. Kæru safnarar! Ég dái New Kids og mig langar í allt sem tengist þeim. [ staðinn læt ég veggmyndir með Bryan Ad- ams, Shamise, Mr. Big og KIF, Ric- hard Dean Anderson, U2, Jean- Claude Van Damme, Chero.fi. (Allt úr Bravo). Elva Dögg Sigdórsdóttir, Vallargerði 2E, 600 Akureyri. Kæru safnarar! Ég safna öllu með Jason Priestley og Luke Perry (Brandon pg Dylan í Beverly Hills 90210) í staðinn get ég látið ykkur fá efni, veggmyndir og myndir af New Kids, Marky Mark, Guns N’ Roses, Jason Donovan, Julia Roberts, Bryan Adams, Coior Me Badd, Michael Jackson, Madonnu, Kevin Costner o.fl. Anna Sif Farestveit, Hvannalundi 19,210 Garðabæ. Hæ, safnarar! Ég á dálítið af munnþurrkum því ég var eitt sinn að safna þeim. Sendið til mín ýmsar veggmyndir (ekki úr Æskunni, ég á þær allar) og ég sendi til baka fimm munn- þurrkur fyrir eina veggmynd. Send- ið í A4 umslögum. Þóra Pálsdóttir, Frostaskjóii 77,107 Reykjavík. Hajló, safnarar! Ég get látið ykkur hafa bréfs- efni, munnþurrkur og útlensk frí- merki frá ýmsum löndum s.s. Ung- verjalandi, Sviss, Þýskalandi, Dan- mörku, Svíþjóð og Kóreu. Vala Andrésdóttir, Einigrund 21, 300 Akranesi. Kæru safnarar! Ég er Poison og Mötley Crue aðdáandi og er að safna smáskíf- um með báðum þessum sveitum. Þeir sem vilja losna við þær mega senda mér. í staðinn get ég látið Guns N Roses, Don’t Cry smáskíf- una, Skid Row, Helloween, Bogus Journey, Kiss, Slaughter, Five hou- se, Bon Jovi, Accept, U.D.O o.m.fl. Þórður Már Sigfússon, Fífumóa 3A, 360 Ytri-Njarðvík. PENNAVINIR - enska nema annars sé getiö ... Silvurlýn Simonsen, Handan Hulduvík 5, 410 Kollafjorður, Fær- eyjum. Er 12 ára. Áhugamál: íþrótt- ir-o.m.fl. Enska/danska. Kirstin Korsvold, PB 25, 2622 Svingvoll, Noregi. 13 ára. Monika Vik, 5562 Hinderávág, Noregi. 13 ára. Kathrine Sund, 6098 Nerlandsoy, Noregi. 11-14ára. Áhugamál: Tón- list og knattsþyrna. Nina Fors, Ripvágen 39, S-98141 Kiruna, Svíþjóð. 12-14. Er 13ára. Áhugamál: Hestamennska. Ann- ast oft íslenskan hest, Jarp. Tanja Tossavainen, Alapiha, 74700 Kiuruvesi, Finnlandi. Ilkka Kárkkáinen, Ahonpáántie 20, 74700 Kiuruvesi, Finnlandi. Ari Reinikainen, Sammaltie 9, 74700 Kiuruvesi, Finnlandi. Elli Suutarinen, Puolukkatie 3, 34800 Virrat, Finnlandi. 12 ára telpa. Maija Katajisto, Purjeentie 1c 24, 28190 Pori, Finnlandi. Er 13 ára. Áhugamál: Körfuknattleikur, sund, hjólreiðar, dans, dýr og popptón- list (Madonna, MC Hammer, Debbie Gibson). Tua Kangas, Pauhatie 1, 68230 Lahtaja, Finnlandi. 15-17. Er 16 ára. Ahugamál: Popptónlist (Bon Jovi og Public Enemy), bréfaskrift- ir og dýr. Marja Hárkönen, Petáiköntie 411, 77380 Kantala, Finnlandi. Yurgita Baniukaityté, 235030 Kedainiai, Yono Vasanaviciaus 118-6, Litháen. 13 ára stúlka. Á- hugamál: Tónlist og að safna myndum af hundum. Sigita Pilipauskaité, 235030 Kedainiai, Sétos 116-315, Litháen. 13 ára. Áhugamál: Tónlist og íþrótt- ir. Vilma Kupaunaité, 3043 Kaunas, Siaurés pr. 89-20, Litháen. 14 ára. Áhugamál: Hundar, tónlist og í- þróttir. Dovmanskaité Ausrine, 3043 Kaunas, Siaurés Prosp. 8921, Lit- háen. 14 ára stúlka. Skrifar á þýsku. Áhugamál: Að safna póst- kortum og lesa. Nathalie Ly, 3349 Mississauga Road, Unit 165, Mississauga, Ont- ario, L5L -1J7 - Kanada. 9-13. Er 11 ára. Áhugamál: Tónlist, kettir, íþróttir og pennavinir. Rolland de Johnson, Lyamungo Schooi, P.O.Box 3020, Moshi, Kilimanjaro, Tansaníu. 16 ára pilt- ur. Áhugamál: Tennis, tónlist, kvik- myndir, dýr o.fl. Lochana Harshani Liyanage, „Shanthi”, Ganegama-East, Badd- egama, Sri Lanka. (Landið nefnd- ist áður Seylon) Er 12 ára. Áhuga- mál: Að safna frímerkjum, límmið- um, myndum og kortum - að dansa og skrifast á. Simone Anderson, Castle, Priest- man's River P.O., Portland, Jamaíku. Er 14 ára. Áhugamál: íþróttir. Æ S K A N 4 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.