Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 41

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 41
DVERGASTEINN eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson - hlaut verðlaun í bokmenntasamkeppni AB. DvergaSteinn Vib birtum hér hluta kaflans: NÓTTIN, MYNDIN OG DRAUMURINN Þegar hún stendur upp með stein- inn í hendinni verður hún alveg ringluð. Hún sér ljós í gluggum á Dvergasteininum og fólk ú ferli. „Dvergasteinninn er þú hús," hugsar hún með sér og er eiginlega hætt að vera undrandi. Allt í einu stendur strúkur við hlið- ina ú henni og blístrar óþægilega hútt og hvellt upp í eyrað ó henni. Ugla snýr sér að honum og ætlar að fara að skamma hann, en verður í staðinn starsýnt ó fötin sem hann er í. Þau eru rauð og græn og úr ein- hverju furðulegu efni. Þau eru líka gamaldags, ún þess að hún geti beinlínis úttað sig á því hvað er svona gamaldags við þau. Strúkurinn virðist ekki sjú Uglu, þótt hann standi alveg við hliðina á henni, svo Ugla getur virt hann vandlega fyrir sér. Svo er einsog hann horfi beint í gegnum hana. Hann er með stór augu, sem henni sýnast vera fjólubló. „Getur það ver- ið? Er einhver með fjólubló augu?" Það er húlf asnalegt hvernig þau standa þama og glópa hvort á ann- að, jafnvel þótt hann virðist ekki sjó hana. Ugla ræskir sig og strdkurinn hrekkur við. Hann skimar í kring- um sig og svo leggst hann á fjóra fætur og þreifar fýrir sér í grasinu. Hann er greinilega að leita að ein- hverju. „Að hverju ertu að leita?" spyr Ugla undireins. Strúkurinn stekkur ú fætur og horfir dauðhræddur allt í kringum sig. „Hver var að tala?" spyr hann. „Hvar ertu?" „Ég," segir Ugla. „Ég er hérna." Henni líður eins og kjóna, því ennþú er eins og strúkurinn taki alls ekki eftir henni. „Tókstu gljdsteininn?" spyr strdk- urinn og er skyndilega orðinn dúlít- ið æstur. „Hvaða gljóstein?" Strókurinn brosir allt í einu út að eyrum. Ef þú lætur mig fú gljdsteininn, skal ég gefa þér gull í staðinn," seg- ir hann. „Gull?" Strókurinn færir sig nær henni og það eru engar ýkjur að hann bros- ir út að eyrum. Ugla hefur aldrei séð nokkurn krakka eða fullorðinn með jafhstóran munn. Hann nær í sann- leika sagt eyrnanna á milli. „Hann hlýtur að vera með helmingi fleiri tennur en ég," hugsar hún og byrj- ar að telja í honum tennurnar, en hún kemst ekki nema upp í tuttugu og fimm, því þú lokar hann munn- inum og er hættur að brosa. „Fúðu mér gljósteininn!" skipar hann og réttir fram höndina. Uglu finnst hann vera dólítið frek- ur, en úttar sig um leið ú því að hún heldur ennþú ó steininum, sem hún fann í grasinu. „Ó, þetta er auðvit- að gljústeinninn," hugsar hún og felur hann í lófa sínum. „Hvemig er þessi gljósteinn?" spyr hún. Strúkurinn snýr sér í hringi og hún sér að nú er hann orðinn sorg- mæddur ú svipinn. „Ég mú ekki segja þér það," svar- ar hann og er greinilega alveg mið- ur sín. „Hvemig get ég þú vitað hvort ég er með hann?" spyr Ugla og laum- ast til að kíkja aftur á steininn í lófa sínum. „Hann er lítill og flatur og slétt- ur og kaldur og svartur og gljóandi. Ertu með hann?" Ugla kreistir steininn í lófa sér. Hann er lítill, kaldur og flatur, en hún veit ekki hvort hann er svart- ur. Hún lítur eldsnöggt ú hann og sér að hann er gljúandi og kolsvart- ur. „Af hverju viltu endilega fú þenn- an gljústein?" spyr Ugla og nú finnst henni að hún geti alls ekki lótið þennan stein aftur frú sér. „Ég get ekki lifað ún hans. Lúttu mig fú hann!" Hann stendur beint fyrir framan hana með tórin í augunum og Ugla getur ekki annað en vorkennt hon- um. „Segðu mér hvað þú heitir," seg- ir hún. „Ég heiti Gæfur," segir hann. Ugla réttir fram höndina og legg- ur steininn varlega í lófa hans. í sama bili er eins og jörðin hafi gleypt hann ... Æ S K A N 4 S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.