Æskan

Volume

Æskan - 01.06.1992, Page 41

Æskan - 01.06.1992, Page 41
DVERGASTEINN eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson - hlaut verðlaun í bokmenntasamkeppni AB. DvergaSteinn Vib birtum hér hluta kaflans: NÓTTIN, MYNDIN OG DRAUMURINN Þegar hún stendur upp með stein- inn í hendinni verður hún alveg ringluð. Hún sér ljós í gluggum á Dvergasteininum og fólk ú ferli. „Dvergasteinninn er þú hús," hugsar hún með sér og er eiginlega hætt að vera undrandi. Allt í einu stendur strúkur við hlið- ina ú henni og blístrar óþægilega hútt og hvellt upp í eyrað ó henni. Ugla snýr sér að honum og ætlar að fara að skamma hann, en verður í staðinn starsýnt ó fötin sem hann er í. Þau eru rauð og græn og úr ein- hverju furðulegu efni. Þau eru líka gamaldags, ún þess að hún geti beinlínis úttað sig á því hvað er svona gamaldags við þau. Strúkurinn virðist ekki sjú Uglu, þótt hann standi alveg við hliðina á henni, svo Ugla getur virt hann vandlega fyrir sér. Svo er einsog hann horfi beint í gegnum hana. Hann er með stór augu, sem henni sýnast vera fjólubló. „Getur það ver- ið? Er einhver með fjólubló augu?" Það er húlf asnalegt hvernig þau standa þama og glópa hvort á ann- að, jafnvel þótt hann virðist ekki sjó hana. Ugla ræskir sig og strdkurinn hrekkur við. Hann skimar í kring- um sig og svo leggst hann á fjóra fætur og þreifar fýrir sér í grasinu. Hann er greinilega að leita að ein- hverju. „Að hverju ertu að leita?" spyr Ugla undireins. Strúkurinn stekkur ú fætur og horfir dauðhræddur allt í kringum sig. „Hver var að tala?" spyr hann. „Hvar ertu?" „Ég," segir Ugla. „Ég er hérna." Henni líður eins og kjóna, því ennþú er eins og strúkurinn taki alls ekki eftir henni. „Tókstu gljdsteininn?" spyr strdk- urinn og er skyndilega orðinn dúlít- ið æstur. „Hvaða gljóstein?" Strókurinn brosir allt í einu út að eyrum. Ef þú lætur mig fú gljdsteininn, skal ég gefa þér gull í staðinn," seg- ir hann. „Gull?" Strókurinn færir sig nær henni og það eru engar ýkjur að hann bros- ir út að eyrum. Ugla hefur aldrei séð nokkurn krakka eða fullorðinn með jafhstóran munn. Hann nær í sann- leika sagt eyrnanna á milli. „Hann hlýtur að vera með helmingi fleiri tennur en ég," hugsar hún og byrj- ar að telja í honum tennurnar, en hún kemst ekki nema upp í tuttugu og fimm, því þú lokar hann munn- inum og er hættur að brosa. „Fúðu mér gljósteininn!" skipar hann og réttir fram höndina. Uglu finnst hann vera dólítið frek- ur, en úttar sig um leið ú því að hún heldur ennþú ó steininum, sem hún fann í grasinu. „Ó, þetta er auðvit- að gljústeinninn," hugsar hún og felur hann í lófa sínum. „Hvemig er þessi gljósteinn?" spyr hún. Strúkurinn snýr sér í hringi og hún sér að nú er hann orðinn sorg- mæddur ú svipinn. „Ég mú ekki segja þér það," svar- ar hann og er greinilega alveg mið- ur sín. „Hvemig get ég þú vitað hvort ég er með hann?" spyr Ugla og laum- ast til að kíkja aftur á steininn í lófa sínum. „Hann er lítill og flatur og slétt- ur og kaldur og svartur og gljóandi. Ertu með hann?" Ugla kreistir steininn í lófa sér. Hann er lítill, kaldur og flatur, en hún veit ekki hvort hann er svart- ur. Hún lítur eldsnöggt ú hann og sér að hann er gljúandi og kolsvart- ur. „Af hverju viltu endilega fú þenn- an gljústein?" spyr Ugla og nú finnst henni að hún geti alls ekki lótið þennan stein aftur frú sér. „Ég get ekki lifað ún hans. Lúttu mig fú hann!" Hann stendur beint fyrir framan hana með tórin í augunum og Ugla getur ekki annað en vorkennt hon- um. „Segðu mér hvað þú heitir," seg- ir hún. „Ég heiti Gæfur," segir hann. Ugla réttir fram höndina og legg- ur steininn varlega í lófa hans. í sama bili er eins og jörðin hafi gleypt hann ... Æ S K A N 4 S

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.