Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 57

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 57
VERÐLAUN I ASKRIFENDA GETRAUNINNI í 5. tbl. Æskunnar var sagt frá því hverjir hefðu hlot- ið verðlaun í áskrifendagetraun Æskunnar 1992. Meðal þeirra voru Sigríður Aradóttir, Suðurhólum 8, Clara Guð- jónsdóttir, Hraunbæ 34 og Þóra K. Bjarnadóttir, Neðsta- leiti 8, allar í Reykjavík. Myndirnar voru teknar er þær fengu verðlaun sín af- hent í verslun Japis að Brautarholti 2 og Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Laugavegi 100. SigríðurAradóttir við hljómborðið - Kawai WK 50. Clara og Þóra með verðlaunin, terðatæki með segulbandi, RXF-420. s V\/s/\ HEIL A HUFI! Nú á dögum þurfa börn og unglingar að gæta vel að sér. Margt er í boði en sumt getur skaðað líkama og sál. Ýmsu þarf að hafna til að tryggja heil- brigði sína eftir því sem kostur er. í tæknivæddu þjóðfélagi þarf líka að sýna ríka aðgæslu til að forðast slys. Æskan verður 95 ára í haust. Frá upphafi hefur verið stefnt að því að hún geti orðið börnum til góðs og gamans. Þess vegna birtum við nú í blaðinu fræðsluþættina og getraunina Heil á húfi. Að minnsta kosti þrír hljóta verðlaun fyrir rétt svör í hvert sinn. Verð- launin tengjast hollum lífsháttum og heilbrigðri lífsgleði. VERÐLAUN l' FJÓRÐA HLUTA GETRAUNARINNAR: 1. Hestamennsku- eða útivistarvörur að verðmæti 18.000 kr. - frá versluninni Ástund í Austurveri. 2. -3. Svefnpokar af tegundinni Nitestar-3 (+10) að verðmæti 4.500 kr. -frá Seglagerðinni Ægi. SPURNINGAR: 1. Hverjireru höfundar ritsins, Áfengi, andstæöingur afrekanna? 2. Hvernig endar þessi setning Pálma Gíslasonar, formanns Ungmennafélags íslands: „í þessu ágæta riti ersýnt með óváfengjanlegum rökum að ... “ 3. Getur þú nefnt fjóra þekkta einstaklinga sem nota aldrei áfengi eða önnur fíkniefni? SVÖR SKAL SENDA TIL ÆSKUNNAR, PÓSTHÓLF 523,121 REYKJAVIK - MERKT HEIL Á HÚFI - FYRIR 31. AGUST NK. VERÐLAUNAHAFARí 2. HLUTA GETRAUNARINNAR: Aðalverðlaunin, 18 gíra fjallahjól - eða 12 gíra götuhjól (að verðmæti 17.500 kr.), frá Hvelli að Smiðjuvegi 4c í Kópavogi, hlýtur Heiðrún Haf- liðadóttir, Ósabakka 3, Skeiðum, 801 Selfoss. Fern aukaverðlaun hljóta: - íþróttagalla frá Hummelbúðinni, Ármúla 40 í Reykjavík - Eiríkur Einarsson, Sléttahrauni 21, 220 Hafnarfirði, og Lára Dögg Konráðsdóttir, Foldahrauni 42, 3. h. F„ 900 Vestmannaeyjum, -Tívolí-skemmtanir, miðatil að reyna öll leiktækin íTívolíinu í Hvera- gerði - Elín Rán Björnsdóttir, Hléskógum 19,700 Egilsstöðum, og Elísabet Ólafsdóttir, Kjalarsíðu 12 a, 603 Akureyri. Æ S K A N 6 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.