Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.06.1992, Qupperneq 57

Æskan - 01.06.1992, Qupperneq 57
VERÐLAUN I ASKRIFENDA GETRAUNINNI í 5. tbl. Æskunnar var sagt frá því hverjir hefðu hlot- ið verðlaun í áskrifendagetraun Æskunnar 1992. Meðal þeirra voru Sigríður Aradóttir, Suðurhólum 8, Clara Guð- jónsdóttir, Hraunbæ 34 og Þóra K. Bjarnadóttir, Neðsta- leiti 8, allar í Reykjavík. Myndirnar voru teknar er þær fengu verðlaun sín af- hent í verslun Japis að Brautarholti 2 og Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Laugavegi 100. SigríðurAradóttir við hljómborðið - Kawai WK 50. Clara og Þóra með verðlaunin, terðatæki með segulbandi, RXF-420. s V\/s/\ HEIL A HUFI! Nú á dögum þurfa börn og unglingar að gæta vel að sér. Margt er í boði en sumt getur skaðað líkama og sál. Ýmsu þarf að hafna til að tryggja heil- brigði sína eftir því sem kostur er. í tæknivæddu þjóðfélagi þarf líka að sýna ríka aðgæslu til að forðast slys. Æskan verður 95 ára í haust. Frá upphafi hefur verið stefnt að því að hún geti orðið börnum til góðs og gamans. Þess vegna birtum við nú í blaðinu fræðsluþættina og getraunina Heil á húfi. Að minnsta kosti þrír hljóta verðlaun fyrir rétt svör í hvert sinn. Verð- launin tengjast hollum lífsháttum og heilbrigðri lífsgleði. VERÐLAUN l' FJÓRÐA HLUTA GETRAUNARINNAR: 1. Hestamennsku- eða útivistarvörur að verðmæti 18.000 kr. - frá versluninni Ástund í Austurveri. 2. -3. Svefnpokar af tegundinni Nitestar-3 (+10) að verðmæti 4.500 kr. -frá Seglagerðinni Ægi. SPURNINGAR: 1. Hverjireru höfundar ritsins, Áfengi, andstæöingur afrekanna? 2. Hvernig endar þessi setning Pálma Gíslasonar, formanns Ungmennafélags íslands: „í þessu ágæta riti ersýnt með óváfengjanlegum rökum að ... “ 3. Getur þú nefnt fjóra þekkta einstaklinga sem nota aldrei áfengi eða önnur fíkniefni? SVÖR SKAL SENDA TIL ÆSKUNNAR, PÓSTHÓLF 523,121 REYKJAVIK - MERKT HEIL Á HÚFI - FYRIR 31. AGUST NK. VERÐLAUNAHAFARí 2. HLUTA GETRAUNARINNAR: Aðalverðlaunin, 18 gíra fjallahjól - eða 12 gíra götuhjól (að verðmæti 17.500 kr.), frá Hvelli að Smiðjuvegi 4c í Kópavogi, hlýtur Heiðrún Haf- liðadóttir, Ósabakka 3, Skeiðum, 801 Selfoss. Fern aukaverðlaun hljóta: - íþróttagalla frá Hummelbúðinni, Ármúla 40 í Reykjavík - Eiríkur Einarsson, Sléttahrauni 21, 220 Hafnarfirði, og Lára Dögg Konráðsdóttir, Foldahrauni 42, 3. h. F„ 900 Vestmannaeyjum, -Tívolí-skemmtanir, miðatil að reyna öll leiktækin íTívolíinu í Hvera- gerði - Elín Rán Björnsdóttir, Hléskógum 19,700 Egilsstöðum, og Elísabet Ólafsdóttir, Kjalarsíðu 12 a, 603 Akureyri. Æ S K A N 6 1

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.