Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 48

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 48
ÆSKUNA? Þrír fá verðlaun fyrir rétt svör við spurning- unum - tvær bækur - eða bók og lukku- pakka - eða bók og snældu - eða lukku- pakka og snældu! Bækurnar eru taldar hér á síðunni - snæld- urnar eru Ópera ( Tod- mobile), Barnaborg (Edda Heiðrún Back- man o.fl.) og Úr ýms- um áttum (ýmsir flytj- endur) MUNIÐ AÐ NEFNA HVAÐ ÞIÐ KJÓSIÐ HELST. SVÖRIN VIÐ SPURNINGUNUM ER AÐ FINNA í BLAÐINU. Hvar fer fram reiðhjólakeppni og söngvara- keppni krakka um hverja verslunarmanna- helgi? í hvaða greinum keppti Anna Guðrún á móti í Danmörku í fyrra? Hver finnst Sossu vera „stutt, digur og ferköntuð eins og kistillinn sem mamma geymir sparifötin okkar í“? Hvernig „fangaði“ Kútur sápuna? Hver spyr um svæðanudd? Hver er höfundur nýju framhalds- sögunnar? Hve mikið vildu Hans og Grétar greiða fyr- ir hljómplötuna sem Ljúfa bauð þeim? Hvað gerði kengúran - og bjóst við að fá verðlaun dýraverndunar-félagsins fyrir það? Hverjir eru í hljómsveitinni Gott? Hver kom í heimsókn til Kuðunga? Hvert fara sigurvegar (fimm krakkar) Skólaþríþraut FRÍ og Æskunnar? Hvað vildi Gæfur fá? VERÐLAUNABÆKUR: Ásta litla lipurtá eftir Stefán Júlíusson (6-10) - Brúðan hans Borgþórs eftir Jónas Jónasson (6-11) - Sara eftir Kerstin Thorwall (6-11) - Vormenn íslands eftir Óskar Aðalstein (9-13) - Gunna gerist barnfóstra, Gunna og matreiðslukeppn- in, Gunna og brúð- kaupið eftir Catherine Wooley (9-12), - í pokahorninu, Svalur og svellkaldur eftir Karl Helgason (10-13) - Dýrið gengur laust, Unglingar í frumskógi eftir Hrafn- hildi Valgarðsdóttur (11-15) - Ástarbréf til Ara, Gegnum bernskumúrinn, Meiriháttar stefnu- mót, Pottþéttur vin- ur, Sextán ára f sam- búð eftir Eðvarð Ing- ólfsson (12-16) - Leitin að Moru- kollu eftir Guðjón Sveinsson og Einar Árnason (6-10) - Kapphlaupið, afreksferðir Amund- sens og Scotts til Suð- urskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri), - Lífsþræðir eftir Sigríði Gunnlaugsdótt- ur - Erfinginn, Her- togaynjan eftir Ib H. Cavling - Greifinn á Kirkjubæ eftir V. Holt (16 ára og eldri) S 2 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.