Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 15

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 15
ROKK OG BALLOÐ- UR -DODDI OG EYRNASTOR „Mozart var ýktur spaði“ er sjö manna sveit úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Hana skipa: Hjörvar Hjörleifsson söngvari, Pétur Karlsson hljómborðsleikari, Eiríkur Kristinsson gítarleikari, Frið- borg Jónsdóttir söngvari, Halldór Kr. Júlíusson gítarleikari, Daníel Brandur Sigurgeirsson bassaleikari og Ragnar Ingólfsson trommuleik- ari - og eru á aldrinum 17-20 ára. Þau fluttu lag Hjörvars, Dodda og Eyrnastóran, í söngvarakeppni fram- haldsskólanna - og hafa leikið rokk og ballöður á skóladansleikjum. Þau koma nú fram í fyrsta sinn undir nýju nafni. AD LOKUM MÁ GETA ÞESS að Busarnir, bráðfjöruga „bandið" sem allir ungir gestir Bindindismótsins þekkja, spilaíHeklu... að Tess, hressileg og hávær hljómsveit, verður þar líka... að hinir þrautreyndu og sviðsvönu Sléttuúlfar leika á „Pallinum"... Hljómsveitin Mind in Motion - Þröstur, Bjarki og Vignir. Ljósm.: Svanur RúnarJónsson. að Háðflokkurinn þjóðþekkti kitl- ar hláturtaugarnar... að Raddbandið vinsæla flytur nokk- ur vel valin lög á sinn sérstæða hátt... að Ómar R. líkir eftir elskuðum stjórnmálamönnum og einhverjum fleirum ... að Bjartmar leikur við hvern sinn fingur- og syngur - í Galtalækjarskógi um verslunarmannahelgina... Sléttuúlfarnir leika á danspalli á Bindindismót- inu í Galtalækjar- skógi. Æ S K A N 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.