Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 5

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 5
Það var gaman að sjá öll frum- legu og fallegu umslögin sem send voru í samkeppnina. Þau voru af ýmsu tagi - úr efnisbútum og papp- ír og stundum var hvort tveggja not- að. Skreytiefni voru líka margs kon- ar - til að mynda svampur, lakk, garn, tölur, perlur og silkiblóm. Dómnefndin var á einu máli um að frumlegasta umslagið hefðu gert tvær tólf ára telpur frá Selfossi: Katrín Magnúsdóttir, Skóla- völlum 12, og Kristín L. Steinadótt- ir, Engjavegi 61. Umslagið þótti skemmtileg eftir- líking gjafapakka - með slaufu og plastperlum sem höfðu verið straujaðar og mynda nafn viðtak- anda og tvo kettlinga. Litasamsetn- ing er lífleg og byggir á fjólubláa lit- rófinu. Allir þátttakendur fá viðurkenningar- skjal. Síðar birtum við myndir af nokkrum umslögum sem þóttu einkar frumleg eða fallega úr garði gerð. Höf- undar þeirra eiga von á glaðningi. Frumlegasta umslagiO - hölundar Katrín og Kristín. Verðlaun Katrínar og Kristínar eru Redstone „Crazy-boy“-sjónvarps- leikjatölva með 23 leikjum - frá Tölvulandi. Katrín sendi annað umslag sem dómnefnd valdi til aukaverðlauna. Slík verðlaun hljóta einnig: Auðbjörg Ólafsdóttir 12 ára, Geirakoti, 801 Selfoss. Hildur Gestsdóttir 11 ára, Reynihvammi 19 A, 200 Kópavogi. Kristín Þorsteinsdóttir 14 ára, Reykjum, 500 Brú. Sveinn E. Magnússon 14 ára, Furuvöllum 7, 700 Egílsstöðum. Dýravinur... (I\lafn sendanda hefur glatast en dulnefni fannst. Við bíðum þess að hann geri aðvart...) í hlut hvers þeirra koma: þrjár snældur frá Steinum hf., þrjú myndbönd frá Bergvík hf., þrjár útgáfubækur Æskunnar. Katrín bjó til gluggatjöld úr blúndu, efnisbút og garni. Auðbjörg sendi umslag sem hún hatði búið til úr gjafapappír og skreytti það með blómum úr sama etni. Umslag Kristínar var lokað með hnappi. Sveinn héll uppi heiðri sveinanna! Æ S K A N S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.