Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 36

Æskan - 01.06.1992, Blaðsíða 36
• • • RÉTTU MEGIN FRAM ÚR Herra Björn var ljúfur og góður skógar-björn - nema fyrst á morgnana. Þd var hann með ónot við frú Birnu og nöldraði við bjarnar-ungana sína. Stundum urraði hann á sjdlfan sig! Þegar leið á daginn þótti honum miður að hafa ver- ið skap-stirður. - Mér finnst leitt að hafa ónotast við þig! sagði hann við konu sína. - Mér gremst að hafa nöldrað í ykkur, sagði hann við börn sín. - Við ldtum það ekki á okkur fá! svöruðu þau jafnan. Einn daginn bætti frú Birna við: - Líklega hefur þú farið öfugu megin fram úr rúm- inu í morgun! - Hvernig getur það ver- ið? hugsaði herra Björn. Ég hef alla tíð farið sömu megin fram úr... Herra Björn velti lengi vöngum yfir þessu. Þegar leið á daginn var honum orðið ljóst að hann hafði ávallt verið viðskota-illur á morgnana. Og um kvöldið, þegar hann fór í rúmið, þóttist hann skilja hver ástæðan væri. Þess vegna fór herra Björn ekki fram úr rúminu sín megin næsta dag. Hann velti sér rösklega yfir á hina hliðina - og skall á gólfið með háum dynk. Frú Birna og litlu bangs- arnir voru viss um að hann yrði afar geð-stirður þennan morgun. En herra Björn kom nið- ur stigann brosandi út að eyrum! - Hvað er að sjá! hróp- aði kona hans. Þú brosir!! - Ég veit það! sagði herra Björn hlæjandi. Eg komst að því að ranga hliðin á rúminu er rétta hliðin mín! Það var erfitt fyrir frú Birnu að botna í þessari speki - og litlu böngsun- um datt ekki í hug að reyna að skilja föður sinn! Þeim nægði að vita að frá þessum degi var herra Björn ljúfur og góður frá morgni til kvölds! 4 0 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.