Æskan

Volume

Æskan - 01.06.1992, Page 48

Æskan - 01.06.1992, Page 48
ÆSKUNA? Þrír fá verðlaun fyrir rétt svör við spurning- unum - tvær bækur - eða bók og lukku- pakka - eða bók og snældu - eða lukku- pakka og snældu! Bækurnar eru taldar hér á síðunni - snæld- urnar eru Ópera ( Tod- mobile), Barnaborg (Edda Heiðrún Back- man o.fl.) og Úr ýms- um áttum (ýmsir flytj- endur) MUNIÐ AÐ NEFNA HVAÐ ÞIÐ KJÓSIÐ HELST. SVÖRIN VIÐ SPURNINGUNUM ER AÐ FINNA í BLAÐINU. Hvar fer fram reiðhjólakeppni og söngvara- keppni krakka um hverja verslunarmanna- helgi? í hvaða greinum keppti Anna Guðrún á móti í Danmörku í fyrra? Hver finnst Sossu vera „stutt, digur og ferköntuð eins og kistillinn sem mamma geymir sparifötin okkar í“? Hvernig „fangaði“ Kútur sápuna? Hver spyr um svæðanudd? Hver er höfundur nýju framhalds- sögunnar? Hve mikið vildu Hans og Grétar greiða fyr- ir hljómplötuna sem Ljúfa bauð þeim? Hvað gerði kengúran - og bjóst við að fá verðlaun dýraverndunar-félagsins fyrir það? Hverjir eru í hljómsveitinni Gott? Hver kom í heimsókn til Kuðunga? Hvert fara sigurvegar (fimm krakkar) Skólaþríþraut FRÍ og Æskunnar? Hvað vildi Gæfur fá? VERÐLAUNABÆKUR: Ásta litla lipurtá eftir Stefán Júlíusson (6-10) - Brúðan hans Borgþórs eftir Jónas Jónasson (6-11) - Sara eftir Kerstin Thorwall (6-11) - Vormenn íslands eftir Óskar Aðalstein (9-13) - Gunna gerist barnfóstra, Gunna og matreiðslukeppn- in, Gunna og brúð- kaupið eftir Catherine Wooley (9-12), - í pokahorninu, Svalur og svellkaldur eftir Karl Helgason (10-13) - Dýrið gengur laust, Unglingar í frumskógi eftir Hrafn- hildi Valgarðsdóttur (11-15) - Ástarbréf til Ara, Gegnum bernskumúrinn, Meiriháttar stefnu- mót, Pottþéttur vin- ur, Sextán ára f sam- búð eftir Eðvarð Ing- ólfsson (12-16) - Leitin að Moru- kollu eftir Guðjón Sveinsson og Einar Árnason (6-10) - Kapphlaupið, afreksferðir Amund- sens og Scotts til Suð- urskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri), - Lífsþræðir eftir Sigríði Gunnlaugsdótt- ur - Erfinginn, Her- togaynjan eftir Ib H. Cavling - Greifinn á Kirkjubæ eftir V. Holt (16 ára og eldri) S 2 Æ S K A N

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.