Skírnir - 01.01.1918, Blaðsíða 92
«6
Gunnar á Hliðarenda.
[Skíruir
kynni að vera með góðum tækjum á nægum tíma
að búa til nógu sterkan streng úr kvenmannshári, tækist
slíkt fráleitt á augabragði, sem gera varð hér. Boga-
strengir hafa orðið að vera nokkuð sterkir. I þá var
haft »harðtvinnað« hörband og stundum dýrasinar
og dýraþarmar. (Björn Bjarnason: »íþróttir fornmanna»,
bls. 90). Og vafalaust heíir Gunnar þurft fiestum fremur
gildari streng. En ótrúlegt er, að kappinn á Hlíðar-
enda, bezti bogmaður landsins, er þá átti óvina von á hverri
stundu, hafi ekki átt nema einn bogastreng eða annað efni í
hann en hár konu sinnar. Vafasamt er og, að hann liefði haft
svigrúm til að benda boga, ,ef strengur hefði bilað, þótt
annar hefði verið til í staðinn, þar sem þakið var af
skálanum og tugir óvina í höggfæri.
Annars er líklegt, að skotgögn Gunnars hafi bilað, að
óhapp það hafi gagnað fjendum lians, en að það hafi gerst
með öðrum hætti, en sagan segir. Eg ræð þetta af því,
hve Njálu verður tiðrætt um brest þeirra og bilun Gizur
hivíti heldur, að hann eigi eftir fátt örva, af því að hann
þreif eina ör óvina sinna — þeim til stríðni, og skaut að
þeirn Gizuri vex við það hugur og sigurvon og hefur sókn á
rekum Gunnars. Set eg bér kafla úr bréfi hans, með bessaleyfi: „Binst
mér rnargt að atbuga við frisagnir ura afrek Gunnars. — — Ilann (o:
•Gnnnar) er talinn frábær bogmaðar og bæfði alt, er hann skaut til. Og
boginn i höndum þess, er með knnni að fara, var afbragðsvopn, enda
ber sagan með sér, að Gnnnar befir haft hann sem annað aðalvopnið,
þvi nð liann halði hann með sér á ferðum sinum og varðist meö lion-
•um, þegar ráðist var á hann. Þó dreg eg mikið í efa, aö bann hafi
verið jafnfimur bogmaður sem orð var á gert, þvi aö litill sýnist mér
árangir af skej’tunum. Þannig var það, er hann var veginn, að hann
gat engum banað með boganum. Stóð þó i skjúli og óvinir liahs á viöa-
■vangi. En marga sæ-ði' bana. Litur því út fyrir, aö hann liafi bvorki
■verið bæfinn né harðskeytinn, því að nærri gengu þí óvinir. En auð-
vitað var hann nógu mikill bogmaður til þess, að þetta vopn kom hon-
um að ágætu liöi. Þvi er óhugsandi annað, en að Gunnar hafi átt fleiri
en einn hoga eðn, að minsta liosti, fleiri en einn streng.“ — — Merki-
legt er, að Signrður Breiðfjörð trúir ekki sögunui: — „ljg nm það í efa
:geng — aðsóknin þó biði, — að brúðir hefði bogastreng — bóið til
*ð liöi.“