Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1918, Blaðsíða 175

Skírnir - 01.01.1918, Blaðsíða 175
Skirnir] .Ritfregnir. 16» aS þeir leikar eru enn samtvinnungur úr eins konar knattleik og fangbrögðum (hornaskinnleikar) eða þá eingöngu glímumót. Bendir ekki þetta á, aS eftir því Rem glímunum vex fiskur um hrygg verða þær meginþáttur þjóðleikanna og loks alveg sjálfstættsam- komuefni? Gauksunginn bolar fóstbróður sínum út úr hreiðrinu. Þetta var það, sem fyrir mér vakti, er eg kallaði glímuíþróttina afspring knattleikanna, og vona eg að það megi til satins vegar færa. Eg hallast meir og meir á þá sveifina, að glíman hafi ekki verið orðin sjálfstæð íþrótt fyr en löngu eftir kristnitöku, en að rætur hennar standi þó alla leið aftur um knattleikavelli söguald- anna. Menjar hennar finnast í stöku atriðum frá þeim öldum, en þær eru framvaxtarskeið hennar en ekki fullorðinsár. Og nú tek eg eftir einu, sem eg hefi ekki veitt athygli áðúr og mjög styöur minn málstað. í Egilss. 40 — en sá staður er víst elzta heimild orðsins glíma — virðist greinilega bent til hins forna sambands glímunnar við knattleikana. Eg get ekki betur séð en að orðið (í flfc.) só þar beint notað um knattleika-ryskingarnar: »Egill var mjök at glímum; var hann kappsamr mjök ok reiðinn, en allir kunnu þat at kenna sonum sínum, at þeir vægði fyrir Agli. Knatt- leikr var lagiðr — —«. Knattleikssagan er sögð til dæmis um reiðigirni Egils við »glímurnar«. Fleira held eg ekki að okkur Hjörvar beri á milli. — Hafi hann heill unnið verkið, og þeir félagar allir. Nú mæuum við vonaraugum eftir næstu bók frá I. S. í. —- fimleikabók? Björn Bjarnason frá Viðfirði. Þorleifnr H. Bjarnason: Fornaldarsaga handa æðri skólum. Rvik 1916. IV + 224 bls. 8vo. Saga þessi er, eins og titillinn sýnir, ætluð æðri skólum íslenzk- um og þá sérstaklega lærisveinum hins almenna mentaskóla í Reykja- vík, en þar hefir höfundurinn um mörg ár haft sögukensluna á hendi og getið sór góðan orðstír fyrir. Skifting bókarinnar er þessi: Fyrst er örstuttur inngangur (2 bls.) um forscgu, steinaldir, brousöld og járnöld. Þá kemur fyrsti aðalkaflinn um Austurlandaþjóðir (11 bls.), þá er annar kafl- inn um Hellena, eða Forn-Grikki (75 bls.). Þriðji og síðasti kafl- iun er saga Rómverja og er hann, sem vænta mátti, þeirra lengst- ur (135 bls.). Loks er litill eftirmali (1 bls.) og gerir höfundurinrr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.