Skírnir - 01.01.1918, Blaðsíða 198
ísland 1917.
[Skirnir
H 92
vík (17. febr.), Solveig GuSrún Daníelsdóttir Eymundsson frú í
Reykjavík (24. febr.), Friðrik Stefánsson fyr alþm. Skagfirðinga (9.
marz), Þóra Pótursdóttir Thoroddsen frú 1 Kaupmannahöfn (22.
marz), Geir Zoéga kaupmaður í Reykjavík (25. rnarz), Magnús
.Stephensen fyr landshöfðingi (3. apríl), Lárus S. Tómasson bóksali
á Seyðisfirði (9. apríl). Hafliði Guðmundsson hreppstjóri á Siglufirði
(12. apríl), Gísli Högnason póstafgreiðslumaður á Búðum í Fáskrúðs-
firði (18. apríl), Andrós Fjeldsted óðalsbóndi frá Hvítárvcllum (22.
april), Torfi Magnússon fyr bókhaldari á Stokkseyri (29. apríl), Helga
Hjörleifsdóttir ekkja í Holti undir Eyjafjöllum (27. maí), Þorsteinn
Þórarinsson uppgjafaprestur frá Eydölum (7. júuí), Valgerður Þor-
Bteinsdóttir prestsekkja á Bægisá (18. júni), Þorlákur 0. Johnson
fyr kaupmaður í Reykjavfk (25. júní), Jónas Jónsson þinghúsvörður
(2. júli), Jóhanrles Pótursson kaupmaður á ísafirði (7. júlí), Magnús
Þórarinsson bóndi á Halldórsstöðum (19. júlí), Skúli S. Thoroddsen
alþm. í Reykjavík (23. júlí), Friðjón Jónsson fyr bóndi á Sandi
(29. júlí), Þorgrímur Johnsen fyr hóraðslæknlr (10. ágúst), Þórunn
Ólafsdóttir frú í Kálfholti (17. ágúst), Einar Skúlascn bóndi á Tann-
staðabakka (20. ágúst), Sigríður Pótursdóttir frú á Gilsbakka (24.
ágúst), Iíristján Eldjárn Þórarinsson uppgjafaprestur á Tjörn (16.
sept.), Pótur Gíslason fyr útvegsbóndi í Reykjavík (19. sept.) Sig-
ríður Margrót Björnsdóttir Blöndal frú í Stafholtsey (28. sept.),
Katrín Sveinsdóttir ekkja i Firði í Mjóafirði (9. okt.) Árni Gislasou
læknir í Bolungarvík (10. okt.), Vilhelmina Steinsen prestsekkja í
Reykjavik (13. okt.) Tryggvi Gunnarsson fyr bankastjóri i Reykja-
vík (21. okt.), Sigurður Guðmundsson óðalsbóndi á Selalæk (23.
okt.), Ole P. Chr. Möller kaupmaður á Hjalteyri (27. okt.), Árni
Eiríksson kaupmaður í Reykjavík (10. des.), Björn Ólafsson gull-
smiður í Reykjavik (23. des.), Guðrún Þórðardóttir ekkja á Lauga-
:bólí (23. des.), Ingiríður Guðmundsdóttir ekkja á Skammbeinsstöð-
íStöðum (29. des.).
Jóhann Kristjánsson.