Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1918, Blaðsíða 176

Skírnir - 01.01.1918, Blaðsíða 176
<170 Ritfregnir. [Skirnir ,J»ar grein fyrir Btuðningsheimildarritum sínum og aðferS sinni við .samning bókarinnar. Aftast er efnisyfirlit yfir bókina. Þarna hafa þá lslendingar fengið þriðju kenslubókina á 50 ár- um í Fornaldarsögu og — að minni hyggju — þá beztu, að ólöst- uðum fornaldarsögum þeirra bræðranna Páls Melsteð (Rvík 1864) . og Haligríms Melsteð (Kmh. 1900). Abalskiiyrðin fyrir góðri kenslulubók í sögu munu einkum vera íþessi: í fyrsta lagi hárrótt frásögn eða svo nærri sannleikanum sem komist verður; í öðru lagi heppilegt val úr því nær óþrotlegu ..efni, þannig að hvorki minnið þreytist uui of nó andinn sljófgist við stagl eða smámuni, heldur só það til tfnt, sem mestu varðar; í þriðja lagi hreint mál 'og tilgerðarlaust, lipurt og þýtt oiðfæri; f fjórða lagi vandvirkni í öllum ytri frágangi. Um fyrsta atriðið hygg eg, að allir muni geta orðið samdóma, að þessi fornaldarsaga só hin vandaðasta og áreiðaulegasta að efni til, sem vór eigum á íslenzka tungu, því að höfundur hefir tekið til greina sagnfræðilegar rannsóknir síðustu tíma og stuðst við ýms ágæt rit í þessum greinum, svo sem hin stórmerku rit eftir þýzku sagnfræðingana E. Curtius (Griechisohe Geschichte 5. útg.), og Th. Mommsen (Römische Geschichte 8. útg.), einnig sniilinginn J. Burkhardt í kafianum um Constantin mikla, og samtíð ihans og síðast en ekki sízt hina ágætu bók eftir J. N. Madvig: Den romerske Stats Forfatning og Forvaitning (Kbh. 1881), þessa fögru elligjöf til vísindanna, árangur af æfilangri starfsemi stórgáf- aðs eljumanns < fornum rómverskum fræðum. Þá er efnisvalið. Um það má lengi þrátta, hvað taka skuli upp í kenslubækur, því sitt sýnist að jafnaði hverjum og vart muu nokkur svo heppinn í vali, að öllum iíki það allskostar; suma vantar þetta, aðra hitt, inn í takmarkað rúm, og þetta er ein- mitt eitthvert allra örðugasta viðfangsefnið, versti hnúturinn, fyrir þá, sem skólabækur semja, ekki sízt sögubækur. En hór finst mór höf. hafa tekist á g æ 11 e g a lausnin. Margt af því, sem í fyrri kenslubókum hefir íþyngt minninu, þreytt heilann og jafn- vel raskað þræðinum eða geit henn torraktari, ýmisleg smáatvik, mannnanöfn, ártöl o. fl. hefir víða orðið að víkja úr sessi fynr öðru þýðingarmeira, svo sem þróunarsögu mannsandans og mann- félagsins. Kaflar sem áður voru flestum hvimleiðir í eldri keuslu- bókuin (t. d. allar flækjuruar eftir lát Alexanders mikla, þjóð- flutningarnir og fjörbrot rómverska keisaradæmisins) eru nu -orðnir miklu aðgengilegri en áður og lítill söknuður að flestu því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.