Skírnir - 01.01.1918, Blaðsíða 173
■Skirnir]
Ritfregnir.
167
brögð eru þannig vaxin, að hafi þau verið tízkuraun í samkvæmum
•og á mannamótum hér á landi á söguöldunum, gat naumast hjá
þvi farið að þau leiddu einatt til afdrifamikilla atvika, eins og ald-
arandinn var þá. Og því finst mór lítt hugsanlegt, að þau gœgð-
ust þá hvergi fram í áreiðanlegum fornritum, hvorki í sögum nó
kveðskap. Af þessari þögn bókmentanna virðist mór ekki of djarft
að álykta um þessa blessaða úlpuglímu, að hún hafi að minsta kosti
ekki tíðkast hór á landi, þó að hún kunni að hafa verið til á Norð-
-urlöndum einhvern tíma í fyrndinni. En só sú áiyktun rótt, þá
getur ekki glíuian heldur verið af henni runnin, svo framarlega sem
hún er innlend iþrótt frá upphaii.
Um hitt þarf engum getum að leiða, að ýmiss konar lausatök
•hafi tíðkast hór eins og hvarvetna á bygðu bóli, einkum axlatök,
•en að eins ekki sem nein reglubundin tízkufangbrögð, með sérstakan
einkennisbúning í eftirdragi. Og mikla þökk kann eg höf. fyrir
það, hversu liðlega hann rekur skyldleik glímunnar við lausatök
annars vegar og hryggspennu hins vegar, að hún só í uppruna sín-
um bil beggja. Um það er eg honum alveg sammála, og mór hefir
aldrei komið til hugar að bera brigður á það. Hefi alt af talið
það hjálfgefið, eins og ýms oiðtök mín í glímukaflanum í Iþr. Fornm.
bera ótvíræðan vott um (t. d. bls. 190: »nýbrigði frá fangbrögðun-
um fornu«; sbr. 180 og 189). Að eg fór ekki út í þá sálma að
■rekja þann skyldleika í einstökum atriðum kom til af því, að eg
þóttist ekki eiga þar nema getgátum til að dreifa. Mór kom það
■því mjög á óvart, er Hjörvar eignar mór þá ankannalegu skoðun,
að glíman só eigi runnin af eldri fangbragðategundum, heldur kom-
iu eins og fiskur ofan úr fjalli af fjarskyldri íþrótt. Sjálfur á eg að vísu
nokkra sök á þeim misskilningi. Eg kemst sem só svo að orði á einum stað
(bls. 191), að líklegasó »glímuíþróttinafspringurþjóðlegustuskemtun-
ar Islendinga á söguöldinni, knattleikanna«. .En þar á eg að eins við
það, hvaða þjóðlífsatriði muni hafa gefið tilefni til framvaxtar hennar
af eldri fangbragðategundum. Höf. gleymir því, þar sem hann
^talar um uppkomu nýrra íþrótta (bls. 2), að þær eru ekki eingöngu
afspringur eldri samkynja iþrótta, heldur líka stæling á ýmsum
atriðum í atvinnuháttum og annari lífsbaráttu þjóðanna, sumar að
öllu leyti (frum-íþróttir), aðrar að nokkru leyti. Þessa ber einkum
að gæta, þegar um forna tíma er að ræða og frumlega menningu.
Þá eiu iþróttirnar ekki, eins og nú, nokkurs konar uppeldislyf, fyrir
■utan og ofan vinnubrögð og viðskifti manna, vísindalega tilreidd af
'heilsufræðingum og uppeldisfræðingum og áletruð föstum afnota-