Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 5
Skírnir] Sigmundur Brestisson. 163 Trúnaður jarlsins-hófst yfir mátt og megin. Hann mildaði goðin með tárum og laut þeirra kynngi. En öxin boðaði Olafs heilögu regin. Eilífi kærleikinn Þrándi bauð högg og stingi. — Hann mundi. — »Sá baugur hinn digri er dauði þinn eiginn« kvað döggling, »eg þigg hann mót Noregs dýrasta hringi*. En föðurbananna bani steig örlagaveginn. Hann brá i goðgremi krossi að heiðingjaþingi. Dimm var þá konungs raust og húm yfir hvarmi. Hirðmanna raðir lutu að þungum skálum. Ýms var þar lund og hörð undir brynjubarmi, búin til svars með hjör eða ógleymis málum. En Hákonarnauts var hvikull, litverpur bjarmi, við háa kyndla hjá löngum, rjúkandi bálum. Gullið sat vel og fast á Færeyings armi. Eornsiðir bjuggu í hugum og langfeðgastálum. Kvöldheimur nyrðra, með trúna frá Ljósrunans landi, þarf Hf, ekki dauða, frá klerknum i Júðastafinn. Hagvenjist lcristnin ei saman og Alföður andi vekst Ásinn til lífs — því djúpt var hann aldrei grafinn. Um öndvegi sögunnar berjast kærleiki og kraptur. '— Svo kórdjáknar syngi, að norrænn sje frami ei tafinn. Heyr heimsloka spá — það er kristni, sem yngist upp aptur, ft'eð aflþróun sálna — er verður i norðrinu hafin. 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.