Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 19
Sfeírnir] Skraddarinn frækni. 177 Var hann þá glaður og kátur og var svo upp dubbaður, sem hann hefði ætlað að fara 'til kirkju. Risinn varð mjög óttasleginn og hélt að skraddarinn mundi drepa liann og alla hans kynslóð, og flýði sem fljótast frá aug- liti skraddarans. Nú fór skraddarinn leiðar sinnar um villivega og liafði engan förunaut, unz hann kom i konungsríki nokk- ■urt. Þá er hann átti skarnt til höfuðborgarinnar, lagðist hann til svefns í grænni grasbrekku. Komu þar hirð- ruenn konungs, skoðuðu hann í krók og kring og lásu letrið á beltinu, þar sem ritað stóð: »sjö í einu höggi*. Konungsmennirnir æptu upp yfir sig og sögðu: »Hvað ætli þessi mikla hetja ætli að gjöra hingað, þar sem að hér er Fróða-friður og ár í öllu landinu; en mikill garpur og höfðingi mun þessi maður vera«. Þeir sögðu nú konungi þessi tíðindi og það með, að hann skyldi ekki láta slíkan mann ganga sér úr greipum, þvi ef berjað væri á ríki hans, mundi hann verða hon- uru að miklu gagni og stórvirkur mjög. Konungur félst á þetta ráð, og sendi menn til skradd- arans, sem skyldi segja honum, er hann vaknaði, að kon- ungur byði honum til hallar sinnar og hirðvistar. »Vel er boðið«, sagði skraddarinn. »Eg kom hingað í því erindi að bjóða konungi þjónustu mína«. Konungur tók honum bliðlega og fekk honum'jher- hergi virðulegt. Ekki þektust hirðmenn konungs skraddarann og vildu helzt að hann færi þaðan eitthvað til fjandans í brott. »Hvað ætli verði úr okkur«, sögðu þeir hver við annan, »ef við komum með honum í bardaga, þá hefir hann sjö í hverju höggi, en því getur enginn vor af- ka8tað«. Þeir tóku saman ráð sín og gengu allir saman“fyrir konung og báðu liann i einu hljóði um lausn frá her- þjónustu svo segjandi: >Vér getum ekki, herra, gengið eins hraustlega fram 1 orustu sem þessi berserkur«. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.