Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 39
Skirnir] Grasafræðin i Fevðabók þeirra EggertB og Bjarna. 197 leggi leiðir sinar yflr fjöllin. Stundum ber það og við, að borgfirzka grasafólkið hitti norðlenzku grasarana á heiðunum. Fjallagrös eru hér eins og annarstaðar á Islandi dag lega notuð til matar og eru því seld tilteknu verði. Aður fyrrum, þegar landið var fólksfleira, var vættin seld á 10 álnir. A Austurlandi var 1 tunna af hreinsuðum fjalla- grösum, er var vel þjappað saman og áður höfðu verið •nulin nokkuð, svo að rneira komst í ílátið, seld á 1 ríkis- dal. Þótti það allgott kaup, því að álitið var að 2 þess háttar tunnur væru jafngóðar í bú að leggja og 1 mjöl- tunna. Svo er sagt í ferðabókinni að Svíar hafi getið þess að Islendingar byggju til brauð úr fjallagrösum. Þeir Eggert segja að þeir hafi hvergi orðið þessa varir, en telja liklegt að það sé rétt að einhverjir hafi búið til hrauð úr fjallagrösum. Sjálfir höfðu þeír gert tilraunir með brauð- gerðina og hepnaðist hún vel ef mjöl var haft saman við. Venjulega9t segja þeir að búinn sé til grautur úr fjalla- grösum. Grösin voru lögð í bleyti einn dag svo þau yrðu hragðbetri, því að eins konar beiskjuefni, sem í þeim er, leystist í vatninu. Grauturinn var soðinn í mysu þangað til hann var orðinn að hlaupi og var það borðað heitt Heð rnjólk eða kalt með skyri. Sumir taka fjallagrösin eftir að þau hafa bleytt verið, aðrir þurka þau aftur, mylja þau síðan og sjóða í mjólk og er það sérlega góður matur, auðmeltur og nærandi. Þess er einnig getið að fjallagrös hafi notuð verið til htunar. Þá telja þeir ýmsar aðrar tegundir. K1 ó u n g - 1 n n, sem fyr var nefndur, teija þeir ekki eins bragðgóð- an og fjallagrösin. Kræða er miklu lakari og er eink- Um etin á Norðurlandi og ekki seld nema hálfu verði á nióts við fjallagrös M a r í u g r ö s telja þeir fegurst allra Ijallagrasa og því muni þau heitin vera eftir Maríu mey. Voru þau etin í Borgarfirði og þóttu afarbragðgóð. En fremur litið er um þau. Geitnaskóf hefir og verið etin í harðindum. Þeir segjast sleppa að geta um ýmsar fléttu- og mosa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.