Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 44
Kapp og met. Undarlegt er það, hve lítið er til þess gert aS gera vinnuna að íþrótt. Nálega hvert verk getur orSið íþrótt. Það sem gerir greinarmuninn eru ekki ytri einkenni, heldur hugarfar verkamanns- ins. Engin störf eru almennari en að eta, drekka, ganga eða hlaupa, en það hefir alt verið talið til íþrótta, og ef til vill eru það elztu íþróttirnar sem sögur fara af. Allir kannast við sögu Snorra um ferð Þórs til Utgarðaloka. Þegar Þór meS förunautum sínum, Loka og Þjálfa, kom fyrir UtgarSaloka, þá segir hann: »Hvat íþrótta er þat, er þór félagar þykkisk vera við búnir? Engi skal hór vera með oss, sá er eigi kuntti nokkurs konar list eða kunrtandi um fram flesta menn«. Þá segir Loki: »Kanu ek þa íþrótt, er ek em albúlnn at reyna, at engi er hór sá inni, er skjót- ara skal eta mat sinn en ek«. Þá svarar Útgarðaloki: »íþrótt er þat, ef þú efnir, ok freista skal þá þessar íþróttar«. Þjálft bauðst til að freista kapphlaups, og sagði Útgarðaloki að það vœri »góð íþrótt«, en Þór bauðst til að »þreyta drykkju við einhvern mann«. Kunnugt er hvernig fór með þessar fþróttir þeirta fólaga, en eg mlnni á þessa sögu vegna þess, að ait orðalag hennar s/nir svo vel, hvaS það er sem gerir eitthvert starf að fþrótt. Starf veiður að íþrótt, þegar menn vinna það með þelm ásetuingi aö verða fremstir í því, leysa það svo fljótt, vel og fagurlega af hendt sem frekast má verða. í hugtakinu »íþrótt« felst alt af, að lögö er stund á fullkomnun. En mannlffinu er svo liáttað, að fullkomu- un fœst ekki á neinu sviSi nema einn læri af öðrum og einr. kepp' við annan. Því aS maður er manns fyrirmynd og mrolikvaröi. Enginn getur vitað hvers virði hann er í raun og veru, nema hann beri sig og verk sfn saman við aðra menn og verk þeirra, sórstak- lega þeirra er fremsoir eru. Þess vegna pjáum vér, aS hvar sem íþróttir eru stundaðar af alvöru, þar keppa menn iðulega hver við annan í þvf, »reyna sig«, eins og heppilega er að orSi kv9SiS. Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.