Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 30
188 Grrasafræöin í í'eröa’bók þeirra Eggerts og Bjarna. [Skirnir munandi jarðvegi. Hér er, með öðrum orðum, verið að ræða um gróðrarfélög, taldar upp helztu einkennisteg- undir, og jarðvegi lýst Hér er fyrsta sporið til almennr- ar gróðurlýsingar á Islandi, og er það mjög merkilegt,- því að gróðurlýsingar verða ekki algengar fyr en löngu- seinna, og hafa ekki náð fullum blóma fyr en á vorum dögum. Ferðabókin telur grasategundir margar, og ætlar að' flestar þeirra vaxi i Danmörku. Er þess getið í megin- málinu að þær verði taldar síðar, en ekki er gott að sjá hvort það loforð er frá Eggert sjálfum eða útgefendum. í neðanmálsgrein er þess getið, að hinar merkilegu ís- lenzku jurtir verði síðar taldar upp í viðbæti við bókina. Neðanmál8greinin stafar eflaust frá útgefendum, og er auð- sjáanlega átt við jurtalistann aftan við ferðabókina. Meðal grastegunda er á þessum stað eflaust taldar punttegundir, starir og líklega seftegimdir. Er þess getið aftur að ósköpin öll sé þar af eltingu, einkum í hálfrök- um jarðvegi. Á túnum vex: súra, fífill (rætur ekki etnar hér) unda- fífill og brennisóley. Þannig er gróðurinn enn þann dag. i dag, þó er auðvitað aðaigróðurinn grösin eða puntteg- undir, og auðvitaö má líka leggja þann skilning i ferða- bókina, að þeir telji grasgróðurinn aðaljurtatelagið á tún- unum, en telji honum lýst þar sem þeir ræða um grösin (sjá á undan), þótt sú lýsing sé í alla staði ófullnægjandi Undafífla þætti mér eiga betur við að telja með hlíða- jurtum. En öllum er það kunnugt, að það svæði seffl' kallað er tún og kallað hefir verið tún, er að eins að nokkru leyti ræktað graslendi. Jurtafélög úr hlíðum eða móum geta því oft verið innan þeirra marka, sem venju- legt er að setja milli túns annars vegar og engja eða hag- lendis hins vegar. I f r j ó u m j a r ð v e g i kringum bæina vex njóli. Eru sumir menn þegar farnir að nota liann til matar, þvt að hann er bæði heilnæmur og bragðgóður. Er þess og getið að hann sé matreiddur á svipaðan hátt í öðrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.