Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 10
168 Erlendar tnngnr. [Skirnir niðrandi, þar sem uppruninn bendir á, að það tákni góð- an eiginleika. En fornislenzkan á sér annað orð um sama hugtak: það er »ráðgirni« — löngun eftir að ráða öðrum og stjórna. Sá sem hefir rekist á þessi tvö orð og ber þau saman, skilur margfalt betur en áður í hverju ambition er fólgin. Um leið bregður birtu yfir sögu íslands. Ambition forfeðra ykkar hér á íslandi var að ráða og stjórna; í E.ómaborg leituðu metorðagjarnir menn sér atkvæða. Mun- urinn er litill, en merkilegur. Frá þessu sjónarmiði likist ísland á vorum dögum miklu meirð Rómaborg hinni fornu en Islandi á söguöldinni. En til þess að útlent mál verði sá dásamlegi skrúð- garður, sem eg áður gat um, þá verður að komast inn í það með góðum hætti. Og vitið þið hvað eg held að sé bezta aðferðin til að komast inn í garðinn? Hún er sú, að stökkva yfir múrinn Reyndar er hlið á garðinum. Þar er hlaðið upp málfræðisbókunum, samtalsbókunum, stílsefnunum og þýðingunum. Sá sem fer inn um þetta hlið og ryður sér hægt og þunglega braut innan um ryk- ið og þvæluna, verður daufur í dálkinn þegar hann kem- ur inn í garðinn; augu hans eru þreytt, og greina því illa fegurðina; hann nýtur ekki lengur þess unaðai', er fylgir fyrstu óvæntu fundunum. Gerum þá ráð fyrir, að maður staldri fyrst ögn við hliðið, og blaði dálítið í skræð- unum, en að því búnu er einfaldast. að snúa við þeim bakinu og hlaupa sína leið fram með múrnum, þangað til kemur að hentugum stað; þá er að klifrast einhvern- veginn upp á brúnina og láta fallast inn fyrir. Auðvitað getur maðui’ komið illa niður og verið ögn ruglaður fyrstu augnablikin: manni gengur illa að átta sig og er ekki eins og heima hjá sér, en lialdi maður þá hugrakkur á stað um göng og iunda garðsins, þá uppsker maður brátt laun dirfsku sinnar. Svo eg sleppi líkingamálinu, þá er ráðið að fá sér góða bók og sökkva sér niður í að lesa hana, hvað sem tautar. Það skiftir engu, þótt orð, línur, heilar blaðsíður fari í fyrstu fyrir ofan garð og neðan. Smám saman verður andi hins nýja máls þeim innlífur,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.