Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 43
Skirnir] Grasafræðin i Ferðabók þeirra Eggerts og Bjarna. 201 mun fyrnast. En þá var brautin á enda. Hann dó í fullu fjöri. Baráttu lífsins hepnaðist ekki að smækka hann og ellinni tókst ekki að koma honum á kné. Til frægðar skal konung hafa en ekki til langlífis, og svo er komist að orði um hina fögru Napoii, að þeim sem auðnist að sjá hana sé bezt að deyja. Er hugsunin sú að bezt sé að deyja þegar svo er koinið, að maður getur ekki búist við að sjá neitt fegurra, en það sem áður hefir fyrir augun borið. Eins má komast að orði um framkvæmdir hvers eins, og er hverjum gott að deyja áður en kraftarnir bila. Þegar inenn hafa lokið við bezta og fegursta starfið og alveg vonlaust er um að ná hærra, þá er hverjum einum bezt að 8ofna. Eg tel Eggert sælan að deyja í blóma lífsins að loknu sínu mesta og fegursta'verki, því að það mun sönnu næst, að hann hefði ekki unnið annað meira þrekvirki síðar. En menn bjuggust við miklu af Eggert og dauða hans bar svo skyndilega að höndum að mönnum varð mikið Utn Hefir margt og mikið um það verið ritað og mörg skáld hafa ort minningarljóð um hann. Hin fegurstu sem mér eru kunn eru eftir þá Jónas Hallgrímsson, Grím Thomsen og Matthías Jochumsson, og eru þó einkum ljóð þoirra Jónasar og Matthíasar á allra vörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.