Valsblaðið - 24.12.1966, Síða 3
H%
Ifal
= ¥ALU
JÓLIN 1966 25. TÖLUBLAÐ
ÚTGEFANDI: Knattspyrnufélagið VALUR. Félagsheimili, iþróttahús og leikvellir að Hlíðarenda við Laufósveg. RITSTJÓRN: Einar
Björnsson, Frímann Helgason og Gunnar Vagnsson. Auglýsin garitstjóri: Friðjón Guðbjörnsson. Prentað í ísafoldarprentsmiðju hf.
SÉRA KRISTINN STEFÁNSSON:
Jólin eru hátíó barnanna og fullorÓinna
jafnt. Þau koma þegar skammdegiö er
mest á nor'Surhveli jarSar, eins og bjartur
og hlýr geisli, þau koma í höll og hreysi.
Þau hitta mennina fyrir, ólíka eins og þeir
eru áö gerö og upplagi og við mismunandi
aöstœSur í lífinu: hrausta og sjúka, glaÖa
og sorgum þjáöa, ríka og fátœka, trúaöa
og lítiltiúaöa. Boöskapur þeirra er fagn-
aöarboöskapur um fœöingu frelsara mann-
anna og livaöa þýöingu koma hans hafi
í þennan heim, sé viö honum tekiö.
Ljós og friöur er hiö ytra einkenni jól-
anna, en jafnframt er þaö tvennt einnig
tákn um gildi þeirra og kjarna, sem er
sannleikur og fegurö mannlegs lífs. Og
ævinlega vekja jólin jiœr kenndir í sálum
mannanna, sem snerta helzt þá streng-
ina í brjóstum þeirra, sem sízt gefa frá
sér falska tóna.
Áhrif jólanna og vald þeirra er ekki aö-
eins bundiö viö bernskuminningar éöa
tengt fortíöinni. Þrátt fyrir þaö þótt efnis-
hyggja og veraldartrú sœki ískyggilega fast
á nú á tímum sívaxandi tœkniþróunar og
stórkostlegra afreka vísindanna, hafa jól-
in ekki misst gildi sitt né ítök í hugum
mannanna. Flestir viröast skynja þaö méö
nokkrum hœtti, aÖ jólin séu þeirra hátíö,
eigi erindi til þeirra, og geta gert hugsanir
skáldsins aö sínum hugsunum:
Handa mér og handa þér
— hvílíkt œvintýri —.
Lýsigull í lófa ber
lávarÖur minn dýri.
Jólahugleiðing
'i
Þaö er undra mikiö af jólunum í þessu
litla látlausa erindi. Og auövitaö er þaö
endurskin af sjálfu jólaguöspjallinu. Þann-
ig hafa menn yfirleitt alltaf fundiö til á
jólunum, aö þau vœru lianda mér og handa
þér.
Og víst er þaö sannleikur. Jesús kom í
heiminn til þess aö vera leiötogi mann-
anna á lífsins braut. Hann er sjálfur sann-
leikurinn. Honum má treysta. Svik voru
ekki fundin í hans munni. Kristur er sann-
leikurinn um skaparann og sannleikurinn
um manninn, sýnir hvert komast má Þess
vegna er hann kristnum mönnum hin
Ϛsta fyrirmynd og livatning til fagurs
mannlífs.
Aö líkjast Iíristi er dð láta meÖ sér dafna
fórnarlund, þjónustuanda og kœrleika í
samlífinu viö samferöamennina.
Þaö er óviturlegt aö ganga gegnum lífiö
lokuöum augum. Enginn skynjar heldur
gildi jólanna nema meÖ opnum huga. Al-
varlegustu mistökin eru fólgin í því aö út-
hýsa sannleikanum. Fyrir því er okkur á
jólunum bent á lávarö heimsins, sem hvíldi
í lágum dýrastalli og er fullur náöar og
sannleika.
Jólin koma og þau líöa fljótt, séu þau
talin í dögum eöa klukkustundum.
Þess vegna œttum viö á hverjum jálum
aÖ finna til djúprar þrár til þess aö biöja
skaparann um aÖ sú trú, sú von og sá kœr-
leikur, sem jólabarniö færöi mannkyninu,
megi vara sem lengst í sálum okkar.
Myndum viö geta minnzt betur og rétti-
legar hinnar eilífu jóláhelgi?
LAHDSBÍKASAFH
264655
ÍSLAHDS