Valsblaðið - 24.12.1966, Qupperneq 6

Valsblaðið - 24.12.1966, Qupperneq 6
4 VALUR Kappliðsmenn Vals kunnu aS meta Sigurð Dagsson, þeir hlupu til eftir unninn sigur og báru hann á „gullstól" útaf vellinum. störf, elja og áhugi liðinna stjórn- artímabila hans. 1 stað Björns var kjörinn for- maður Elías Hergeirsson, en hann hefur um árabil verið einn af traustustu yngri mönnum í fylk- ingum Valsmanna, bæði sem leik- maður og eins í hinu félagslega starfi. Má fullyrða, að Björn Carls- son fékk verðugan arftaka þar sem Elías er. Aðrir þeir sem deildar- stjórnina skipa næsta ár eru: Árni Njálsson, Árni Pétursson, Ægir Ferdínandsson og Skúli Steinsson, sem er eini nýi maður- inn í stjórninni að þessu sinni. Varamenn eru: Gísli Sigurðsson, Þorsteinn Friðþjófsson og Sigurð- ur Marelsson. Hér fara á eftir kaflar úr skýrslu stjórnarinnar, þar sem greint er frá hinum ýmsu þáttum hins viðamikla starfs deildarinnar: * Lr ársskýrslu knattspyrnudeildarinnar Á aðalfundi knattspyrnudeildar Vals las Björn Carlsson skýrslu stjórnarinnar, sem var ýtarleg, og bar vott um mikið og gott starf, enda bar hinn íþróttalegi árangur vitni um að vel var haldið á spil- um og koma þar til stjórnarmenn deildarinnar með Björn sem eld- sálina, sem aldrei unni sér hvíld- ar, svo og góða þjálfara og leið- beinendur hjá flokkunum. 1 upphafi skýrslunnar segir að Valsmenn í U. aldursflokhi. Þeir eru bjartir yfirlitum þessir ungu menn, enda eiga þeir framtíðina fyrir sér, og árangurinn hjá þeim tala/r sínu máli hér í blaðinu. Vel gert, strákar, haldið áfram! — / fremri röð er A-liðið, talið frá vinstri: Þórir Jónsson, Stefán Franklín, Jón Geirsson, Árni Geirsson, Ingi B. Albertsson, Þorsteinn Helgason, Vilhjálmur Kjartansson, fyrirliði, Tryggvi Tryggvason, Hörður Hilmarsson, Bergur Benediktsson, Sigurður Jónsson og Jón Gíslason. — Aftari röð> U. fl. B: Gústaf Nielsson, Þórður Hilmarsson, Reynir Vignir, Róbert Eyjólfsson, Ólafur Guðjónsson, Helgi Björgvinsson, Sævar Guðjónsson, Hörður Árnason, Helgi Benediktsson. Á myndina vantar nokkra pilta. Þjálfarar U. fl. í sumar vont Róbert Jónsson og Stefán Sandholt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.