Valsblaðið - 24.12.1966, Blaðsíða 7

Valsblaðið - 24.12.1966, Blaðsíða 7
VALUR 5 „Hafi nokkur verið liálft liðið nokkurntíma, þá var það Sigurður Dagsson í Valsliðinu í sumar", sagði einn aðdáandi Sig- urðar. Eru menn ekki sammála? stjórnin hafi haldið 16 bókaða fundi og auk þess var oft komið saman til skrafs og ráðagerða um þau mál, sem fyrir lágu á hverj- um tíma. Flestir fundirnir voru haldnir í félagsheimilinu og fundarherbergi Café Höll. Nú má geta þess, að vænlega horfir í skrifstofumáli félagsins, þar hafa dugandi menn verið að verki og ráðizt í að full- gera skrifstofuna og nú er svo komið, að hún er að fullu tilbúin til afnota fyrir starfsemi félags- ins að öðru leyti en því, að verið er að smíða húsgögnin, sem verða tilbúin bráðlega, og svo er eftir að ganga frá uppsetningu á grip- um þeim, sem þar eiga að vera og varðveitast í framtíðinni. Skrif- stofan er hin vistlegasta í alla staði og er það tilhlökkunarefni fyrir stj órnir félagsins, að fá þarna góð- an samastað og þökk sé öllum þeim, sem hafa unnið og starfað að þessu nauðsynjamáli og gjört því svo góð skil. Uppþot eða sigurgleði eftir úrslit íslandsmótsins? Andlitin á myndinni svara því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.