Valsblaðið - 24.12.1966, Side 9

Valsblaðið - 24.12.1966, Side 9
VALUR 7 h. fl. A. Fremri röð f. v.: Jðn Gíslason, Stefán Franklín, Þorsteinn Helgason, Bergur Benedilctsson, Sigurður Jónsson. — Aftari röð: Róbert Jónsson, Hörður Hiimarsson, Tryggvi Tryggvason, Vilhjálmur Kjartansson, Ingi Björn Albertsson, Árni Geirsson, Jón Geirsson, Þórir Jónsson, Stefán Sandholt. Bikarkeppni: Valur lék til úr- slita við KR og tapaði þeim leik 1:0. Valur B. Valur—Selfyssing- ar mættu ekki til leiks. önnur um- ferð við Fram A. Valur tapaði 4:2. 1. flokkur: Reykjavíkurmót: Valur í öðru sæti, skoraði 6:5, varð í öðru sæti, hlaut 4 stig. Miðsumarsmót: Valur í þriðja sæti, hlaut 5 st., skoraði 14:11. Haustmót: Valur í fjórða sæti, hlaut 2 stig, skoraði 7 gegn 10 mörkum. 2. flokkur A.: Reykjavíkurmót: Valur í öðru sæti, eftir aukaleik, hlaut 7 stig, skoraði 15:5 mörk. Islandsmót: Valur í A-riðli, í úr- slitum við IBK, tapaði 2:3, hlaut 10 stig, skoraði 18:7. Haustmót: Mótinu ekki lokið. Val- ur, Fram og KR tvívegis jöfn að stigum, úrslit næsta vor. 2. flokkur B.: Reykjavíkurmót: Valur í neðsta sæti, hlaut ekkert stig, skoraði 1 mark gegn 13. Miðsumarsmót: Valur í þriðja sæti, hlaut 2 stig, skoraði 4:5 mörk. Haustmót: Valur í þriðja sæti, hlaut 3 stig, skoruðu 7:7 mörk. 3. flokkur A.: Reykjavíkurmót: Valur í 4—5 sæti, hlaut 2 stig, skoraði 3 gegn 5 mörkum. Islandsmót: Valur í þriðja sæti í A-riðli, hlaut 5 stig, skoraði 5 gegn 8 mörkum. Haustmót: Valur í 2. sæti, eftir aukaleik, hlaut 7 stig, skoraði 8 gegn 5 mörkum. Fimmti flokkur. Hér eru framtiðarmennirnir á ferð, í skjóli og studdir af duglegum leiðbeinendum, þeim Halldóri Einars- syni t. v. og Lámsi Loftssyni.

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.