Valsblaðið - 24.12.1966, Page 10
8
VALUR
Aftari röð frá vinstri: Óli B. Jónsson, Pétur Jónsson, Stefán Bergsson, Halldór
Einarsson, Stefán Guðmundsson, Gunnsteinn Slcúlason, Elías Hergeirsson. — Fremri
röð frá vinstri: Magnús Jónsson, Pétur Carlsson, Magnús Baldursson, Samúel
Erlingsson, Óli Magnússon.
3. flokkur B.:
Reykjavíkurmót: Valur í 2. sæti,
hlaut 7 stig, skoraði 17 gegn 5
mörkum.
Miðsumarsmót: Valur í þriðja
sæti, hlaut 2 stig, skoraði 7 gegn
8 mörkum.
Haustmót: Valur í öðru sæti,
hlaut 6 stig, skoraði 19 gegn 6
mörkum.
4. flokkur A.:
Reykjavíkurmót: Valur sigur-
vegari, hlaut 8 stig, skoraði 21:2
mörk.
Islandsmót: Valur sigurvegari í
A-riðli, úrslit við Breiðablik 7:1,
hlaut 12 stig, skoraði 40 gegn 9
mörk.
Haustmót: Valur sigurvegari,
hlaut 8 stig, skoraði 15 mörk gegn
engu.
4. flokkur B.:
Reykjavíkurmót: Valur í öðru
sæti, hlaut 8 stig, skoraði 17 mörk
gegn 10.
Miðsumarsmót: Valur varð sig-
urvegari, léku aukaleik við KR,
hlaut 7 st., skoraði 13 mörk gegn 3.
Haustmót: Valur sigurvegari,
hlaut 4 stig, skoraði 11 gegn 1
marki.
5. flokkur A.:
Reykjavíkurmót: Valur í þriðja
sæti, hlaut 4 stig, skoruðu 9 mörk
gegn 7.
Islandsmót: Valur neðstur í A-
riðli, hlaut 1 stig, skoraði 4 mörk
gegn 12.
Haustmót: Valur í öðru sæti,
hlaut 6 stig, skoruðu 7 mörk
gegn 2.
5. flokkur B.:
Reykjavíkurmót: Valur í öðru
Ö £ e g 4-5 'O g tí
'Ö £ "3 3 £> L. U.
M.fl. 3 i 19 11
1. fl. 4 0 13 6
2. fl. A 3 0 17 12
2 fl. B 3 0 9 1
3. fl. A 3 0 14 5
3. fl. B 3 0 12 6
4. fl. A 3 3 14 14
4. fl. B 3 2 12 9
5. fl. A 3 0 13 5
5. fl. B 3 2 11 8
5. fl. C 3 3 9 8
34 11 143 85
M. og 1. fl
2. fl. A og- B
3. fl. A og- B
4. fl. A og B
5. fl. A, B og C ..
sæti, léku aukaleik við KR, hlaut
5 stig, skoruðu 9 gegn 4 mörkum.
5. flokkur C.:
Reykjavíkurmót: Valur sigur-
vegari, hlaut 6 stig, skoraði 7 mörk
gegn 2.
Miðsumarsmót: Valur sigurveg-
ari, hlaut 6 stig, skoraði 20 mörk
gegn 3.
Haustmót: Valur sigurvegari,
hlaut 5 stig, skoraði 5 mörk gegn 1.
Stigahæst 3. árið í röð.
Eins og sjá má af framan-
greindu yfirliti, hefur árangur
orðið góður, og að sjálfsögðu er
sigur Meistaraflokks í Islandsmóti
1. deildar sá sigurinn, sem gleður
hjartað hvað mest, en þó er síður
en svo verið að halla á hina mörgu
yngri flokkanna, en þeir hafa stað-
ið sig með ágætum eins og ætíð
áður, og ekki eigum við þeim hvað
minnst að þakka, að félagið varð
nú á þessu ári stigahæsta félagið
3. árið í röð, og er Reykjavíkur-
styttan þar með, ef að líkum lætur,
komin heim að Hlíðarenda fyrir
fullt og allt. En þegar við nefnum
Islandsmeistara 1. deildar, þá skul-
um við hafa það hugfast, að búið
er að berjast fyrir þessum áfanga
í 10 ár, þrotlaus barátta ár eftir
ár, og þarf nokkurn að undra, þótt
við Valsmenn séum broshýrir,
þegar við loksins höfum eignazt
J. T. Mörk Stig %
5 3 43—19 27 71.05%
1 6 29—30 13 50.00%
1 4 51—20 25 73.53%
3 5 12—25 5 27.78%
4 5 16—18 14 50.00%
3 3 43—19 15 62.50%
0 0 76—11 28 100.00%
1 2 41—14 19 79.17%
1 7 20—21 11 42.30%
1 2 40—12 17 77.27%
1 0 32—6 17 94.44%
21 37 403—195 191 66.78%
62.50%
57.69%
55.77%
90.38%
68.18%
Árangur 1966.