Valsblaðið - 24.12.1966, Page 15
VALUR
13
sameiginlega að sér IV. flokk
drengja og eru þeir hér með boðn-
ir velkomnir í leiðbeinendahópinn.
Athuga ber þeim sem við taka,
að nú er svo komið, að fjöldinn
er það mikill, að nauðsynlegt er að
hafa allar klær úti til að koma sem
flestum að og fá sem flesta til að
sækja þjálfaranámskeið, hvort þau
væru haldin hér á landi eða er-
lendis. Því ekki er alltaf hægt að
treysta á sama fólkið ár eftir ár.
Nú með smíði á æfingatöflu vetr-
arins gekk svona á ýmsu, og ef til
vill er hún ekki nógu góð, en samt
sem áður varla hægt að setja hana
öðruvísi upp. Tímaleysið bitnar þó
mest á hinum yngri, sem þó þurfa
mest á öllum undirbúningi að halda
fyrir framtíðina. Til mikilla bóta
var nú samt sem áður hinn nýi
æfingatími í íþróttahöllinni í
Laugardal.
Rúnar Bjarnason afhendir Sigríði Sigurðardóttur íslandsbikarinn eftir unninn
sigur 1966. Á myndinni eru einnig f. h.: Björg Guðmundsdóttir, Ása Kristjáns-
dóttir, Ragnheiður Lárusdóttir, Erla Magnúsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Sig-
rún Ingólfsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Guðbjörg Árnadóttir.
Mót og leikir.
Eins og undanfarin ár voru
haldin tvö mót innanhúss hér í
Ein „Valkyrjan“ svífur inn yfir teig-
inn og---------? Hún heitir Ragnheiður
Lárusdóttir.
Reykjavík á Mmabilinu, þ. e. a. s.
Reykjavíkur og Islandsmót.
Þá fór einnig fram að þessu
sinni í Reykjavík Islandsmót ut-
anhúss og tók Valur aðeins þátt í
m.fl. kvenna og II. fl. ltvenna.
Ekki þótti ráðlegt að taka þátt í
m.fl. karla í því móti.
Valur sendi alls 10 flokka í 20
mót og verður árangur flokkanna
rakinn hér í stuttu máli:
Me-istaraflokkur karla.
I Reykjavíkurmótinu urðu þeir
nr. 2, skoruðu 80 mörk á móti 65,
og hlutu 8 stig.
í íslandsmótinu I. deild urðu
þeir nr. 4, skoruðu 229 mörk á
móti 248, og hlutu 8 stig.
Leikin er tvöföld umferð í I.
deild og hlutu þeir 6 stig út úr
fyrri umferðinni, en aðeins 2 stig
út úr seinni.
I. flolckur karla.
I Reykjavíkurmótinu léku þeir
í B-riðli og urðu nr. 2, skoruðu
13 mörk á móti 9, og hlutu 2 stig.
I Islandsmótinu léku þeir í A-
riðli og urðu nr. 3, skoruðu 46
mörk á móti 46, og hlutu 4 stig.
II. flokkur karla.
I Reykjavíkurmótinu urðu þeir
nr. 3, skoruðu 25 mörk á móti 24,
og hlutu 5 stig.
I Islandsmótinu lék þeir í A-
riðli og urðu nr. 2, skoruðu 35
mörk á móti 34 og hlutu 3 stig.
III. flokkur A. karla.
I Reykjavíkurmótinu urðu þeir
nr. 2, skoruðu 21 mörk á móti 25
og hlutu 4 stig.
I Islandsmótinu léku þeir í B-
riðli og urðu nr. 1, skoruðu 55
mörk á móti 26 og hlutu 8 stig.
Léku síðan til úrslita við Víking,
sem sigraði hinn riðilinn og vann
Víkingur leikinn með 11:8.
Meistaraflokkur kvenna.
I Reykjavíkurmótinu urðu þær
nr. 1, skoruðu 48 mörk á móti 15,
hlutu 8 stig.
I Islandsmótinu innanhúss I.
deild kvenna urðu þær nr. 1, skor-
uðu 69 mörk gegn 34, hlutu 10 stig.
I íslandsmótinu utanhúss léku
þær í B-riðli, urðu þar nr. 1, skor-
uðu 29 mörk gegn 8, hlutu 6 stig.
Léku síðan til úrslita við Fram,
sem vann A-riðil og unnu Vals-
stlkurnar með 9 mörkum gegn 5.
Þá tók Valur þátt í Evrópu-
keppni kvenna, er það rakið á öðr-
um stað hér í skýrslunni.
I. flokkur kvenna.
1 Reykjavíkurmótinu urðu þær
nr. 2, skoruðu 7 mörk á móti 8.
Framhald á bls 15