Valsblaðið - 24.12.1966, Qupperneq 49
VALUR
47
KALL HRÓPANDANS í EYÐIMÖRKINNI
Neðanskráð bréf frá vorinu 1919 ber með sér svo ekki verður um villzt, að undir-
ritaðir félagar hafa ekki verið bjartsýnir, og þvl varla ofsagt þó það sé nefnt „káll
hrópandans". Magnús Guðbrandsson átti þetta i fórum sínum, og talar það sínu máli.
Fótboltafélagið Valur
K. F. U. M. Reylcjavik 22. maí 1919.
Æfingar eru á mánudögum, miðvikudögum
og föstudögum kl. 87a-
Kœri félagsbróðir!
Um leið og við tilkynnum þór æfingar fólagsina viljum við
biðja þig að taka til fhugunar nokkur orð.
Eina og þór er kunnugt, er nú ákveðið, að danakur knattsp,-
fokkur komi hingað, um mánaðamót júní og júlf, tii að keppa við
knattapyrnufólög bæjarins. Knattsp.mót íalanda verður einnig háð
mjög bráðlega — um 6. næata mánaðar. Báðum þeaaum mótum
verður Valur að taka þátt í; í því fyrnefnda, bæði vegna þeaa,
að hann hefir akuldbundið sig til þátttökunnar, og hinavegar vegna
þeas, að taki Valur ekki þátt f því móti verður eiuum kappleik
færra, og þetta kostuaðaraama heimboð má ekki við þvf að miasa
fimta part af tekjum þeim, sem gert er ráð fyrir að inn fáist á
hiuum fyrirhuguðu fimm kappleikjum. Valur v e r ð u r sömuleiðia
að taka þátt í hinu mótinu (Islandsmótinu), vegna þeaa, að Fram
tók þátt í haustmótiuu í fyrra — sem þeir þó áttu mjög bágt
með, vegna skorta á kappleiksmönnum BÍnum — og ætlaat þvf til
að Vaiur taki þátt í þeirra móti. Þú aórð þvf hve áríðandi það
er, vegna sórna Vals og K. F. 1J. M., að Valur skerist ekki úr
leik og komi þannig fram bæði sviksamlega og ósæmilega, og til
þess að forðast það, verða a 11 i r fólagar Vals að æfa aig með
ástundun fyrir það fólag, aem þeim á að þykjavæntum
og eiga að gera alt, aem þeir geta til þess, að það verði sór ekki
til minkunar.
Við efum það ekki, að æfingarnar geta orðið góðar — þrátt
fyrir það þó elata deild Vals só fámenn — bara ef þeir fáu fólagar
Býna áhuga og einsetja sór að mæta á æfingum og forðast að binda
sig annarstaðar æfingarkvöldin.
Við skorum á hvern einstakan fólaga, að gera sitt ítrasta til
að halda lífinu f fólagi voru, þar til hinn brennandi áhugi og góðu
hæfileikar yngri deildanna taka við framtíð fólagsins og gera það
að öflugu knattsp.fólagi og hefna hrakfara liðlnna tíma.
Með vinsemd
Fr. Friðríksson.
Magnús Guðbrandsson. Guðbjörn Guðmundsson.
Stefdn Olafsson.
sínum heiðursins af því. Og undir
tók í Esjunni, þegar knötturinn
hentist í mark Frammaranna!
1 síðari hálfleiknum var sóknin
enn jöfn, og þó grimmari miklu af
beggja hálfu, einkum er á leið, og
það svo grimm af hálfu Frammar-
anna að Valur fékk hvert „frí-
sparkið" af öðru....Og hvernig
sem Valsmenn hömuðust, þá tókst
þeim ekki að koma knettinum í
mark í þetta eina sinn sem þurfti
til að jafntefli yrði.
Valur—KR 3:0
.... Fimmta kappleikinn háðu
því Valur og „Reykjavíkur" um
fjórða sætið, og hreppti „Reykja-
víkur“ það því það kom knettinum
aldrei í mark Vals en Valur skor-
aði 3 mörk. Sá kappleikur mun
hafa orðið daufasti leikurinn. Veð-
ur var heldur eigi heppilegt, hvass
vindur og höfðu leikendur því lítið
vald á knettinum. Valur hafði vind-
inn fyrst á móti sér og kom þó
knettinum í mark einu sinni í hálf-
leiknum og yfirleitt má heita að
sólin væri þeirra megin allan leik-
inn.....
1. kappleikur við A. B.
A.B. sigrar Val og Víking
(blandað) með 7 mörkum gegn 0.
íslenzka liðið var þannig skip-
að:
Stefán Ólafsson Val, Þorvaldur
Thoroddsen Vík, Filippus Guð-
mundsson Val, Óskar Norðmann
Vík, Tryggvi Magnússon Fram,
Magnús Guðbrandsson Val, Hall-
dór Halldórsson, Páll Andrésson
og Þór Albertsson og Helgi Eiríks-
son, allir úr Víking og Guðmund-
ur Jósefsson Val. Fékk liðið sér
til styrktar Tryggva litla hjá
Fram, en Clausen, back, fékk ekki
að „skandalisjera".
Leikurinn hefst. Ekkert sögu-
legt gerist fyrst framanaf, nema
báðir leitast við að kanna veiku
hliðina á hinum þar til eftir ca. 15
mín. að annar bakvörðurinn hjá
A B, Frederiksen „kiksar“ og
Doddi Alberts kemst inn fyrir
hann og ætlar auðvitað að skutla
knettinum í markið hjá danskin-
um, en athugaði ekki að stóra táin
á fætinum sem hann sparkaði með
vísaði of mikið upp svo að knött-
urinn þaut fyrir ofan garð og neð-
an. Áhorfendur ætluðu alveg að
verða vitlausir af gremju, enda
slíkt með öllu ófyrirgefanlegt á
milliríkjakappleik að hitta ekki á
markið á fárra metra færi. Doddi
auminginn varð heldur niðurlút-
ur, og mætti ég honum í morgun
þegar hann var að fara á skrif-
stofuna, hálf grátandi með svart
band um handlegginn. Hugsum
okkur Dodda borinn útaf vellin-
um af með-mönnum sínum á gull-
stól, fyrir að gera fyrsta markið,
hafði það ekki verið glæsilegt fyrir
hann, félagið og ríkið......
.... Á þessu augnabliki fékk
Helgi lílvt tækifæri og Doddi og
notaði það á sama hátt. Heyrðist
þá margir áhorfenda kalla: „Svei
þér“.
.... Úr hinu liðinu tók maður
sérstaklega eftir Magnúsi Guð-
brandssyni. Ætli það væri ekki
ráð að athuga, hvort ekki hann
getur ekki gert eitthvað gagn í úr-
slitaleiknum.
2. kappleikur við A. B.
AB sigrar KR með 11:2
.... Næstu 8 mín hreifðu þeir
dönsku sig sáralítið, þar til Samuel
varð það á að reka fótinn svo fast
í knöttinn að hann rauk í gegnum