Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Side 6
VEÐURFRÆÐI HERSCHEL’S
segir fyrir um veðrabreytingar, er verða á öllum tunglkomum, og meðan hvert tungl er
uppi árið um kring.
Tafla þessi, og athugasemdir þær, er fylgja henni er bygð á athugunum, er starfað hefir verið grand-
gæfilega að um Iangt tímabil, og er hún samin samkvæmt nákvæmum athugunum á aðdráttarafli sólar-
innar og tunglsins, með tilliti til hinnar breytilegu afstöðu þeirra við jörðina.
Það er auðvelt að sjá af töflu þessari hvers konar veðurátta eða veðrabreyting muni verða með hverj-
um tunglfjórðungi, og hún fer svo nálægt því, sem fram kernur, að sjaldan eða aldrei skeikar.
Ef nýtt tungl, fyrsta kvartil fult tungl eða síðasta
kvartil kemur
milli miðnættis og kl. 2 verður
“ kl. 2 og 4 um morgunin
“ “ 4 og 6 “
“ 6 og 8 “
“ “ 8 og 10 “
“ “ 10 og 12 “
“ “ 12 og 2 e.m...
“ “ 2 og 4 “ ....
“ “ 4og6 “ ....
“ “ 6og8 “ ....
“ 8 og 10 “ ....
“ 10 og miðnættis ..
Á sumri
Fagurt veður .................
Kalt með skúrum ..............
Regn .........................
Vindur og regn ...............
Breytilegt veður .............
Tíðar skúrir .................
Mjög rigningasamt ............
Breytilegt veður .............
Fagurt veður .................
Fagurt, sé vindur af n.v......
Rign., sé vindur af s. eða s.v.
Fagurt .......................
Á vetri
Frost, nema sunnanvindur sé.
Snjór og stormasamt.
Regn.
Stormasamt.
Kalt og regn, sé vindur af vestri;
snjór, sé vindur af austri.
Kalt og hvast veður.
Snjór og regn.
Fagurt veður og hlýtt.
Fagurt veður.
Fagurt með frosti, sé vind. af n. eða n.v.
Regn eða snjór, sé vindur af s. eða s.v.
Fagurt veður með frosti.