Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 32
32 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: fór Haldor á skóla í Minneota fyrst einn vetur, og síðan nokkra vetur í Marshall, því að þar var þá eini miðskólinn í því nágrenni. Tók hann þar burtfararpróf vorið 1896, og innritaðist það haust í háskóla Minnesotaríkis. Haldor kom í háskólann með ágætt veganesti, náms- gæfur miklar samfara metnaði og mannkostum. Komst því brátt í vinsældir. Hann lagði sérstaka stund á ræðu- list, og.með góðum árangri; var hann settur til þess með þremur skólabræðrum að kappræða við fjórmenninga frá öðrum skólum í Minnesota og víðar, meðal annars frá ríkjaháskólum tveimur, þeim í Michigan og Iowa. Þeir félagar gátu sér góðan orðstír á þeim vettvangi. Haldor ekki sízt þótti hann einkum ráðspakur í undirbúningi, og var því mikið sókst eftir leiðbeiningum af hans hendi í þeirri grein, þegar á námsárunum. Hann hafði nemenda hóp í kvöldskóla, kenndi þeim meðal annars ritlist og ræðuflutning, en launin komu í góðar þarfir við skóla- námið. ; Til að létta kostnaðinn leigðu þeir liúsnæði saman, háskólanemendur þrír frá Vesturhehnsbyggð, Haldor og Björn bróðir hans og John Holme síðar blaðamaður; en Ólöf systir þeirra Haldórs hélt hús fyrir þá. Haldor tók Bachelor of Arts próf vorið 1900. Var hann síðan skólastjóri í Lake Benton eitt ár, tók þá jafnframt að lesa lög, en slepti þó ekki tökum á ræðulistinni. Haust- ið 1902 hélt hann austur til Boston, stundaði nám við Emerson School of Oratory, og síðan á Harvard Sununer School um sumarið. Á næsta ári, 1904, tók hann Bachelor- próf í lögum við háskólann í Minnesota. Lítið sem ekkert fékkst þó Haldor við lögmannastarf * um æfina. Hann vann hjá vátryggingarsala næstu þrjú árin og mun þá hafa kent í kvöldskóla jöfnum höndum; en árið 1907 var hann ráðinn til kenslu við háskóla Min- nesotaríkis. Við þá stofnun vann Haldor sitt æfistarf. Fyrstu árin var hann prófessor í ræðulist við háskól- 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.