Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 72
72 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Maí—Harold A. C. Johnson (sonur Prófessors Skúla Johnson og frúar hans í Winnipeg) hlýtur $450. náms- verðlaun til framhaldsnáms í jarðfræði frá vísindastofn- inni National Research Council. Maí—Málverkasýning Emiles Walters listmálara á hinu kunna listasafni, Munson Gallery í New Haven, Connecticut, heimaborg Yale-háskólans, vekur mikla athygli. Maí—Prófessor Skúli Johnson, forseti deildar Mani- toba-háskóla í klassiskum fræðum, kosinn tíl fjögra ára í stjómarnefnd vísindafélagsins Humanities Research Council of Canada, sem vinnur að eflingu fræði kanna í bókmenntum, heimspeki og sagnfræði. Maí—Frétt frá Toronto hermir, að Gústaf Kristjáns- son (sonur Hákonar og Guðnýjar Kristjánsson í Wynyard, Sask.) hafi hlotið stöðu sem umsjónarmaður útvarpsflutn- ings hjá Canadian Broadcasting Corporation þar í borg. Hann lauk prófi í þeim greinum með heiðri á Academy of Radio Arts í Toronto og vann jafnframt meiriháttar námsverðlaun. Maí— Hildigunnur Eggertsdóttir, frá Skúfum í Vind- hælishreppi í Plúnavatnssýslu, lauk prófi við Success Businese College í Winnipeg og hlaut verðlaunapening úr gulli fyrir frábæra tækni í vélritun. Maí—Stórblöð í Toronto fara miklum lofsyrðum um píanó-leik Miss Öldu Pálsson á hljómleikum, er hún hélt í sambandi við fullnaðar-próf sitt í hljómlist á Toronto Conservatory of Music. (Um ætt hennar og fyrri náms- feril, sjá Almanak síðasta árs, bls. 83). Júní—Skýrt frá því, að Sögufélag Manitobafylkis hafi hlutast til uin það, að Wilhelm Kristjánsson, sem er starfs- maður við menntamáladeild fylkisins, verði um hríð veitt lausn frá starfi sínu til þess að semja í megindráttum sögu íslenzkra landnema innan fylkisins, og var honum jafn- framt veittur $1500. styrkur til söguritunarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.