Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 53
ALMANAK 53 stendur nú í skjóli barna sinna hress til sálar og líkama og með ánægju horfir yfir farinn veg með þakklátum huga til Guðs og manna. En framtíðarlandið er framundan þar sem bjartara Ijós skín. Jónas mun hafa brugðið búi 1933, en Kristján sonur hans tekið við. Börn þeirra Sigríðar og Jónasar eru: 1. Helgi, stórbóndi nálægt Darcy, Sask. kvæntur konu af skozkum ættum. Þeirra son er Dr. R. E. Helgason, Glenboro, ungur og efnilegur læknir, kvæntur Margrétu dóttir þeirra Mr. og Mrs. B. S. Johnson, Glenboro. 2. Erlendur, Wheat Pool Inspector, Winnipeg, kvæntur Sigrúnu Benediktsdóttir Einarssonar frá Argyle. 3. Guðlaug, ekkjufrú, hún á heima í Winnipeg. Hún giftist 2. júlí 1917 George Jóhannesson, var hann sonur Jónasar byggingameistara Jóhannessonar og konu hans Rósu. Hann dó 23. júní 1919. Guðlaug er sérstað ágætis kona, og var um margra ára skeið með Guðbjörgu Good- man driffjöður í félagsstarfsemi Vesturbyggðarinnar í Argyle og áhrifa hennar gætti um alla byggðina. Sonur hennar George er nafnkunnur flugmaður “Staff Pilot” hjá “Canadian Pacific Airlines”, er kvæntur hérlendri konu. 4. Ingólfur, á heima í Glenboro, kvæntur Indlaugu Sigríði Pálsdóttir Sveinssonar frá Gimli. 5. Friðrik, í Edmonton hefur góða stöðu þar, kvænt- ur konu af hérlendum ættum. 6. Kristján, bóndi í Argvle, á ættaróðalinu, kvæntur Sigurveigu Hernitsdóttir Kristoferssonar. Eina fósturdóttir ólu þau upp, Kristbjörgu Johnson, er hún gift Helga Finnsson, Milton, N. Dak. Þrjú böm mistu þau ung. 19 em barnabörnin og 2 bama-barna börn. Þeim Jónasi og Sigríði var haldið veg- legt samsæti í Argyle sumarið 1935 í tilefni af gullbrúð- kaupi þeirra. Megi hamingjusólin skína á æfibraut Jónasar fram til hinstu stundar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.