Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 81
ALMANAK 81 NÓVEMBER 1946 10. Jóhanna Soffia Thorvvald skáldkona, ekkja Þorvaldar Gunn- arssonar Thorwald, að heimili sínu í Stillwater,Minn. Fædd að Valdalæk á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu 16. ágúst 1861. Foreldrar: Jóhannes Sveinsson og Margrét Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf með manni sínum til Canada aldamótaárið, en eftir stutta d\öl þar suður til Stillwater. Sumt af skáldskap hennar birtist i vestur-islenzku vikublöðunum. 12. Öldungurinn Árni Árnason, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur 18. apríl 1863 á Espihóli í Eyjarfjarðarsýslu. Foreldrar: Árni Thorsteinson og Ingibjörg Sigurðardóttir. Hafði verið búsettur i Canada í 33 ár, lengstum í grennd við Leslie, Sask. 15. Bjarni Ólafsson, fiskiútvegsmaður frá Selkirk, druknaði í Win- nipegvatni. Fæddur á Sauðarkróki 12. sept. 1903, sonur Hin- riks Árnasonar og Kristínar Bjarnadóttur Ólafssonar. Kom vestur um haf 1909 til móður sinnar, og voru þau framan af árum búsett í Arborg, en síðan 1921 í Selkirk, Man. 21. Jónína Guðjónsdóttir Thordarson, ekkja Inga Thordarson, að heimili sínu á Gimli, Man. Fædd 1878 í Kálfshaga í Arnes- sýslu. Foreldrar: Guðjón Jónsson og Rannveig Guðmunds- dóttir. Kom til Canada árið 1902. 22. Landnámsmaðurinn Tímóteus Guðmundsson, að heimili sínu i grennd við Elfros, Sask. Fæddur 10. júní 1867 á Litla Holti í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu. Foreldrar: Guðmundur Hann- esson og Anna Brandsdóttir. Fluttist til Vesturheims tvítugur að aldri. Þau hjón (Þorbjörg kona hans dó í janúar 1945) bjug- gu fyrst í N. Dakota, fluttu til Brown-byggðarinnar í Mani- toba 1901, en námu sex árum siðan land í Vatnabyggðum skammt frá Elfros. 25. Öldungurinn Haraldur Sigurðsson Hólm, að heimili dóttur sinnar, Mrs. W. S. Eyjólfson að Víðir, Man. Fæddur 14. maí 1857. Foreldrar: Sigurður Bárðarson og Arnbjörg Jónsdóttir á Æsustöðum í Eyjafirði. Um langt skeið bóndi í Viðirbyggð (Sjá landnámsþáttu Magnúsar Sigurðssonar frá Storð, Alm- anak, 1933.) 27. Laufey Eastman, kona Eiríks J. Eastman í grennd við Elfros, Sask., á sjúkrahúsinu í Saskatoon. Fædd að Hnausum, Man., 20. marz 1889. Forldrar: Baldvin Jónsson og Arnfríður Jóns- dóttir. DESEMBER 1946 11. Guðrún (Rúna) Pauline Magnússon, frá Keewatin, Ont., á sjúkrahúsinu í Kenora. Sextíu ára að aldri, fædd á Islandi; giftist eftirlifandi manni sínum, Samuel Magnússon, í júní 1906, stuttu eftir að hún fluttist vestur um haf. Hafa verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.