Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 85
ALMANAK 85 Kristínar Pétursdóttur frá Norðtungu. Fluttist vestur um haf 1886 til Winnipeg, en hafði verið búsettur í Duluth síðan 1888. Víðkunnur fyrir athafnasemi, kirkjugarðsvörzlu sína og blómrækt. (Sjá grein um hann í Alm. Ó.S.Th. 1924). 14. Guðnv Jósefsson, ekkja Nýmundar Jósefsson, að heimili dóttur sinnar í Kedleston, Sask., 76 ára að aldri. Þau hjón bjuggu lengi í Wynyard-byggð og voru meðal fyrstu íslenzkra inn- flytjenda, er þangað fluttu frá N. Dakota. 14. Stefán Björnsson, að heimili sínu í Selkirk, Man. Fæddur í Steinárgerði í Svartárdal í Húnavatnssýslu 20. sept. 1860, sonur Björns Guðmundssonar bónda þar. Fluttist til Canada 1886, dvaldi fyrstu árin í Árnesbyggð í Nýja-lslandi, en síðan 1890 í Selkirk. 15. John Emil Johnson, á Concordia sjúkrahúsinu í Winnipeg, 37 ára að aldri. Foreldrar: Guðjón og Salína Johnson, er fyrrum bjuggu í Árborg, Man. 16. Guðný Thorvarðson, að heimili sínu í Winnipeg, 81 árs gömul. Kom vestur um haf fyrir 50 árum síðan og hafði fram á síð- ustu ár verið búsett í Silver Bay, Man. 16. Þorsteinn Jónasson, frá Otto, Man., af slysförum á Vancouver- eyju. Foreldrar: Jón Jónasson og Guðrún Ágústa Jóhannes- dóttir. Hafði dvalið um tíu ára skeið á Kyrrahafsströndinni. 20. Jónas Laxdal, að heimili sínu í Bellingham, Wash. Fæddur 23. apríl 1853, sonur Jóhanns Jónssonar og Ingibjargar Þork- elsdóttur, er lengi bjuggu í Laxárdal á Skógarströnd í Snæ- fellsnessýslu. Flutti til Vesturheims 1903 og hafði verið bú- settur í Blaine, Wash., um langt skeið. 20. Jón Jónsson Collins, að heimili sínu í Winnipegosis, Man., 74 ára að aldri. Ættaður úr Grímsnesi í Árnessýslu og kom til Canada aldamótaárið; hafði jafnan síðan átt heima i Winni- pegosis og þar í grennd. (Urn þau hjón, sjá Almanak O.S.Th. 1930). 26. Þórunn Melsted, kona Sigurðar W. Melsted, fyrrum verzlun- arstjóra, í Winnipeg, á Almenna sjúkrahúsinu þar í borg. Fædd í Reykjavík 18. okt. 1872. Foreldrar: Ólafur söðlasmiður Ólafs- son og Kristín María Jónína Jónsdóttir Kristjánssonar prests á Breiðabólstað í Vesturhópi. Fluttist til Canada 1893 og var búsett í Winnipeg næstum alltaf síðan. MARZ 1947 1. Sigurrós Guðrún Sigursteinsson, ekkja Alberts Sigursteinsson, fyrrum bónda í Geysirbyggð og síðar í grennd við Hnausa, á heimili sínu að Hnausum, Man. Fædd 18. des. 1865 að Fossi í Hrútafirði í Húnavatnssýslu. 5. Benedikt Halldórson frá Mikley, Man., á Almenna sjúkrahús- inu í Winnipeg, hniginn að aldri. Hafði verið vitavörður í Mikley í meir en 20 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.