Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 55
ALMANAK 55 meðal annars fram í þessum orðum í “Vestmannavísum”, er hann orti á ferðalagi okkar til Kanada: “Lífseig ól oss ættarmörk uppruni og land og saga; þótt hér nemi nýja haga norðurvanin, harðgerð björk, langa stund mun kippa í kyn kalda landsins hlyn.” Á þeirri stund , er eg stóð við leiði skáldsins lýðveldis- hátíðardaginn, minnist eg að vonum skihiingsríkrar ræktarsemi hans í garð landa hans vestan hafs. En miklu fleiri hugsanir þyrptust að mér stundina þá. Mér varð svipað innan brjósts og mér hafði orðið, þegar eg allmörg- um árum áður hafði staðið í hljóðri lotningu, eins og nú á Þingvöllum, í skáldahorninu í Westminster kirkju í Lund- únum, sagnhelgu minningamusteri brezku þjóðarinnar. Nú gripu þó enn næmari tilfinningar hjartastrengi mína, því að á Þingvöllum stóð eg eigi aðeins á mesta helgistað þjóðar minnar, heldur jafnframt við leiði eigin ættbróður, þess stórbrotna og gjöfula sonar þjóðar vorrar, að and- legum verðmætum, sem hún hafði fyrstum, og að verð- ugu, valið hinnsta hvílustað í þjóðargrafreit sínum. Eg minntist orða skáldsins í einni hinna myndauðgu lýsinga hans á dásemdum íslenzkrar náttúrufegurðar: “Volduga fegurð, ó feðrajörð, fölleit með smábam á armi, elski þig sveinar hjá hverri hjörð, helgist þér menn, við hvern einasta fjörð. Frjáls skaltu vefja vor bein að barmi. Brosa, með sól vfir hvanni.” 7 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.