Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 77
ALMANAK 77 B. J. Brandson, er áratugum saman var forystumaður í málefnum þeirrar stofnunar. Séra Sigurður Ólafsson stýrði athöfninni, dóttursonur dr. Brandsons, Dean Hills- man, afhjúpaði myndina, og Dr. Baldur H. Olson hélt minningarræðuna. Stutt ávörp fluttu H. A. Bergmann yfirréttardómari og séra E. H. Fafnis kirkjufélagsforseti. Ágúst—Hjalti Pálsson, sonur Páls Zóphóníassonar al- þingismanns og Guðrúnar Hannesdóttur konu hans í Reykjavík, lauk, fullnaðarprófi í landbúnaðarverkfræði við Iowa State College, Ames, Iowa, með hárri einkunn. 10. sept.—Hélt Snjólaug Sigurdson píanó-leikari hlóm- leika í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, að tilhlutun Ice- landic Canadian Club, og hlaut góða dóma fyrir fram- mistöðu sína; hún stundar framhaldsnám í New York. Sept.—Samkvæmt blaðafregnum, hafði Hjörvarður Ámason listfræðingur, sonur Sveinbjörns Árnasonar (lát- inn fyrir allmörgum árum) og Maríu konu hans í Winni- peg, nýlega verið skipaður prófessor við nýstofnaða list- fræðideild við ríkisháskólann í Minnesota og formaður hennar; er hann maður víðmenntaður í þeim fræðum og hafði áður kennt þau á ýmsum öðmm Bandaríkjaháskól- um. Sept—Frank Thorólfson, sonur Mr. og Mrs. Halldórs Thorólfson í Winnipeg, sem stundað hefir framhaldsnám í hljómlist við Chicago Musical Colleg, Chicago, 111., hlýt- ur Oliver Ditson námsstyrkinn, að upphæð $1000., til frekara náms í þeirri grein. Sept.—Jóns Ólafsson stáliðnaðar-verkfræðingur, sem um 30 ára skeið hafði gegnt hárri ábyrgðarstöðu hjá Vul- can Iron Works stáliðnaðar-fyrirtækinu í Winnipeg, lætur af því starfi; hann hefir getið sér mikinn orðstír fyrir uppfundningar í fræðigrein sinni og samið merkar vís- indalegar ritgerðir um hana. 17. sept.—Átti Páll S. Pálsson, skáld og leikari í Win- nipeg, 65 ára afmæli. Jafnfi-amt því að skipa vel sess sinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.