Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 42

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 42
42 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Bandaríkjunum. Á jámbrautarlestinni á leiðinni þangað, þ. 26. ágrist 1873, fæddist Jón sonur þeii'ra. Skoðanir eru skiptar um það, hvort hann hafi fæddur verið í Canada eða Bandaríkjunum. Bókfestar heimildir samferðamanna foreldra hans telja hann fæddan Canada- megin landamæranna, í grennd við Kingston, Ontario. Hinsvegar hefir höfundur þessarar greinar með höndum eiðfest vottorð séra Steingríms N. Thorláksson, sem einnig var á jámbrautarlestinni þar sem Jón fæddist, er full- yrðir, að hann hafi fæddur verið Bandaríkja-megin land- amærahnunnar. Skilríkir menn hafa og tjáð mér, að sú hafi verið skoðun ættmenna hans og nágranna. Upplýs- ingar þær, sem Jón hefir sjálfur aflað sér um þetta atriði, hníga einnig í sömu átt. Hvað sem fæðingarstaðnum líður, mun mega fullyrða, að hann sé fyrsta íslenzkt sveinbarn fætt í austurhluta Vesturheims á hinni síðari landnámstíð Islendinga þar í álfu, en Islendingar höfðu um allmörg ár verið búsettir vestur í Utah-ríki, þá er hér var komið sögu. Foreldrar Jóns áttu aðeins stutta dvöl í Milwaukee, en settust að á meðal Norðmanna í Dane County í Wis- consin og voru þar búsett í þrjú ár. Fluttust þá (1876) til Lyon County í Minnesota og tóku sér bólfestu á heim- ilisréttarlandi sex mílur norð-austur af Minneota. Voru þau því í hópi íslenzkra frumbyggja á þeim slóðum og dvöldust þar í fjögur ár, er reyndust nýlendubúum um margt hin erfiðustu. Fyrri tvö árin eyðilögðu engispret- tur nærri allan jarðargróður, og er auðvelt að gera sér í hugarlund, hver hnekkir það var fátækum frumbyggjum. Enginn skógur var á nýlendusvæðinu, og fáir höfðu peningaráð til þess að afla sér byggingarefnis. Fyrstu skýli nýlendubúa voru því byggð úr torfi. Toifkofi þeir- ra foreldra Jóns var með þeim stærstu, og var hann því valinn fyrir veizlusal, þegar þau Eiríkur H. Bergman og Ingibjörg Pétursdóttir Thorlacius (foreldrar Hjálmars A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.