Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 39

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 39
ALMANAK 39 Hann víkur að þessu í ljóðabók sinni: “Nú gleðst eg í fámennum góðvinahóp, að glaumnum og fjöldanum sjaldan mig gef eg. Sú nepja, sem örlaga nomin mér skóp, hún nær ekki til mín, þá skjól ykkar hef’ eg.” Hygg eg, að allir þeir sem nutu návistar Sigurbjörns á þennan hátt, hafi borið endurminningar þess alla leið til grafar. Mér var eitt sinn gengið að vetrarlagi að jarðfalli eða gjá ásamt öðmm manni; hafði myndast hvelfing að nok- kru yfir; gengum við niður í gjána og fundum þar ný-út- spmngna fjólu, sem þrátt fyrir hörku vetrarins hafði getað dafnað við skjól og sólaryl. Hafði félagi minn burt með sér þetta smáa fjólugrési, en gætti þess að skemma ekki rótina. Þegar sumarið gekk í garð, reis blóm þetta upp með nýjum þrótt, og breiddi blöðin fíngerð og fáguð mót himni og sól, og óx dag frá degi. Varð það hið prýði- legasta gras. Mörgum blæs heimur þessi kalt; gengur ýsmum all örðugt að dafna og ná fullum vexti eftir eðli sínu; vetrar- ríki og kuldi gengur mörgum til hjarta, og vamar þess, að andlegt blaðskrúð þeirra fái breiðst út og borið þá fegurð, sem innræti þeirra býður. Hin andlegu laufblöð líða heljur og kulda löngu fyrir vetrarnætur; jurtin verður dvergsmá, sem er skapað eðli til þess að bera ljómandi fegurð í hinu dýrðlega völundarhúsi Guðs. Tel eg, að Sigurbjörn sé einn meðal þeiira, sem svo kalt næddi um í heiminum, að hann fékk ekki notið sín til fulls. Sú vissa gleður mig, að andlegar liljur hans hrjá nú engir stormar lengur. f húsi hins mikla Guðs rúmast allir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.