Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 80

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 80
80 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: ánsson að Grund í Víðirbyggð, Man. Fæ'ddur 22. júní 1861 að Borgarhöfn í Austur-Skaftafellssýslu. Foreldrar: Kristján Guð- mundsson og Ingunn Guðmundsdóttir. Um margra ára skeið búsettur í Víðirbyggð. JÚNl 1946 7. Kristín Pálsson, ekkja Jóns Pálsson, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd 15. maí 1881 í Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Björn Jónsson og Jóhanna Simonardóttir. Fluttist með þeim af Islandi til Nýja-lslands 1883. JÚLl 1946 31. Steinunn Gíslason, á Johnson Memorial sjúkrahúsinu að Gimli, Man. Fædd að Hólakoti i Reynistaðasókn í Skagafirði 2. apríl 1882. Foreldrar: Gísli Árnason og Dýrunn Steinsdóttir. Full þrjátiu síðastliðin ár verið búsett í Víðirbyggð iNýja-íslandi. ÁGÚST 1946 10. Jón Valdimar Johnson, af slysförum í Wynyard, Sask. Fæddur 1. júní 1897 í Akrabyggð í N. Dakota. Foreldrar: Páll (Glímu- Páll) Johnson frá Fornastöðum í Fnjóskadal og Ólína Hall- grímsdóttir frá Fremstafelli í Kinn, er land námu 1907 í grennd við Wynyard. 20. Vilborg Aronsdóttir Bjarnason, kona Jóhanns Bjarnason við Markerville, á Holy Cross sjúkrahúsinu í Calgary, Alta. Fædd 2. júní 1874 að Krokkahjáleigu í Stokkseyrarhreppi í Árnes- sýslu. Foreldrar: Aron Guðmundsson og Evelina Hannesdóttir. Fluttist til Vesurheims 1901 og bjuggu þau hjón jafnan síðan í Markerville-byggðinni. OKTÓBER 1946 13. Landnámsmaðurinn Daníel Backman, að heimili sínu í grennd við Clarkleigh, Man. Fæddur 31. okt. 1865 á Dunkurbakka í Hörðudalshreppi i Dalasýslu. Foreldrar: Guðni hreppstjóri Jónsson og Guðný Daníelsdóttir frá Hrafnabjörgum. Fluttist vestur um haf til Winnipeg 1889, síðan út í Grunnavatns- byggð um skeið, en nam land í Álptavatns-byggð aldamóta- árið og átti þar heima siðan. Meðal barna þeirra hjóna er dr. Kristján J. Backman í Winnipeg. 16. Björn Pálsson Isfeld, að heimili sínu í grennd \’ið Gimli, Man. 22. Þorbjörg Johnson, ekkja Jóns Johnson, að heimili sínu að Garðar, N. Dak. Fædd að Torfastöðum i Miðfirði í Húnavatns- sýslu 21. okt. 1878. Foreldrar: Lárus Gunnarsson og Anna Helgadóttir. Fluttist ung að aldri til Vesturheims. 28. Jón Sigurðson landnámsmaður, að heimili sínu í Geysirbyggð í Nýja-lslandi. Fæddur 28. maí 1862 að Gröf í Staðarsveit í Snæfellsnessýslu. Foreldrar: Sigurður Ólafsson og Vigdís Jóns- dóttir. Hafa búið í Geysirbyggð í rúm fjörtíu ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.