Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 87
ALMANAK 87 árum og hafði átt heima í Gladstone-byggðinni í Manitoba. APRÍL 1947 2. Guðfinna Jónsson, ekkja Björns Jónsson, á elliheimilinu “Bet- el” að Gimli, Man. Fædd í Saurbæjarsveit í Dalasýslu 23. nóv. 1855. Foreldrar: Sigurður Ólafsson og Seselía kona hans. Hafði verið búsett á Gimli rúmlega 46 ár. 2. Ólína Theodóra Erlendsson, ekkja Erlends Erlendsson, á elli- heimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd að Elliða í Staðar- sveit 4. apríl 1858. Foreldrar: Guðmundur Stefánsson hrepp- stjóri og Anna Sigurðardóttir. Fluttist \estur um haf með manni sínum 1889 og voru síðan um langt skeið búsett í Geysirbyggðinni í Nýja-lslandi. Forystukona í félagsmálum sveitar sinnar. 15. John Axel Stevens, frá Sturgeon Creek, á Deer Lodge sjúkra- húsinu í Winnipeg., 55 ára að aldri. Fæddur af íslenzkum foreldrum í Churchbridge, Sask. 15. Ólína Sigurbjörg Isfeld, að heimili sínu í grennd við Húsavík, Man. Fædd 1. ágúst 1874 að Nesi í Aðal-Reykjadal; kom ung að aldri til Vesturheims og settist að í Nýja-lslandi. 20. Thórður Thórðarson, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur 3. jan. 1868 í Brunahvammi í Vopnafirði í Norður- Múlasýslu. Foreldrar: Thórður Thorvarðson og Kristín Sveins- dóttir. Kom til Þingvallabyggðar 1886 og átti þar heima til 1930, en síðan vistmaður á “Betel”. 23. Sveinbjörg Laxdal, ekkja Gríms Laxdal fyrrum verzlunarstjóra og landnámsmanns, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd á Seyðisfirði 17. des. 1863. Foreldrar: Torfi Jónsson og María Bjarnadóttir. Fluttist vestur um haf til Saskatchewan 1909. 26. Páll Magnússon, að heimili sínu í Selkirk, Man., 89 ára að aldri. Hafði um langt skeið átt heima í Selkirk. 26. Grimur J. Magnússon, að heimili sínu i Winnipeg. Fæddur í Reykjar ík 1871, en kom vestur um haf fyrir 59 árum og hafði lengst af átt heima í Winnipeg. 27. Guðríður Anderson, kona Eiríks Anderson, að heimili dóttur sinnar í Blaine, Wash. Fædd 6. okt. 1869 að Stóraskógskoti í Miðdölum í Dalasýslu. Foreldrar: Jón Jónsson og Helga Jónasdóttir. Fluttist til Vesturheims 1887. Guðríður og Eiríkur námu land á Point Roberts, Wash., og voru búsett þar um 50 ára skeið. 28. Árni Jóhannesson, landnámsmaður, að heimili *ínu í grennd við Leslie, Sask., 73 ára að aldri. Skagfirðingur að ætt. For- eldrar: Jóhannes Jónsson og Solveig Illugadóttir. Kom vestur um haf með foreldrum sínum 1883 og ólst upp í N. Dakota, en nam land í Vatnabyggðum 1906 og bjó þar síðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.