Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Page 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Page 87
ALMANAK 87 árum og hafði átt heima í Gladstone-byggðinni í Manitoba. APRÍL 1947 2. Guðfinna Jónsson, ekkja Björns Jónsson, á elliheimilinu “Bet- el” að Gimli, Man. Fædd í Saurbæjarsveit í Dalasýslu 23. nóv. 1855. Foreldrar: Sigurður Ólafsson og Seselía kona hans. Hafði verið búsett á Gimli rúmlega 46 ár. 2. Ólína Theodóra Erlendsson, ekkja Erlends Erlendsson, á elli- heimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd að Elliða í Staðar- sveit 4. apríl 1858. Foreldrar: Guðmundur Stefánsson hrepp- stjóri og Anna Sigurðardóttir. Fluttist \estur um haf með manni sínum 1889 og voru síðan um langt skeið búsett í Geysirbyggðinni í Nýja-lslandi. Forystukona í félagsmálum sveitar sinnar. 15. John Axel Stevens, frá Sturgeon Creek, á Deer Lodge sjúkra- húsinu í Winnipeg., 55 ára að aldri. Fæddur af íslenzkum foreldrum í Churchbridge, Sask. 15. Ólína Sigurbjörg Isfeld, að heimili sínu í grennd við Húsavík, Man. Fædd 1. ágúst 1874 að Nesi í Aðal-Reykjadal; kom ung að aldri til Vesturheims og settist að í Nýja-lslandi. 20. Thórður Thórðarson, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur 3. jan. 1868 í Brunahvammi í Vopnafirði í Norður- Múlasýslu. Foreldrar: Thórður Thorvarðson og Kristín Sveins- dóttir. Kom til Þingvallabyggðar 1886 og átti þar heima til 1930, en síðan vistmaður á “Betel”. 23. Sveinbjörg Laxdal, ekkja Gríms Laxdal fyrrum verzlunarstjóra og landnámsmanns, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd á Seyðisfirði 17. des. 1863. Foreldrar: Torfi Jónsson og María Bjarnadóttir. Fluttist vestur um haf til Saskatchewan 1909. 26. Páll Magnússon, að heimili sínu í Selkirk, Man., 89 ára að aldri. Hafði um langt skeið átt heima í Selkirk. 26. Grimur J. Magnússon, að heimili sínu i Winnipeg. Fæddur í Reykjar ík 1871, en kom vestur um haf fyrir 59 árum og hafði lengst af átt heima í Winnipeg. 27. Guðríður Anderson, kona Eiríks Anderson, að heimili dóttur sinnar í Blaine, Wash. Fædd 6. okt. 1869 að Stóraskógskoti í Miðdölum í Dalasýslu. Foreldrar: Jón Jónsson og Helga Jónasdóttir. Fluttist til Vesturheims 1887. Guðríður og Eiríkur námu land á Point Roberts, Wash., og voru búsett þar um 50 ára skeið. 28. Árni Jóhannesson, landnámsmaður, að heimili *ínu í grennd við Leslie, Sask., 73 ára að aldri. Skagfirðingur að ætt. For- eldrar: Jóhannes Jónsson og Solveig Illugadóttir. Kom vestur um haf með foreldrum sínum 1883 og ólst upp í N. Dakota, en nam land í Vatnabyggðum 1906 og bjó þar síðan.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.